Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 26
Verkamenn að störfum í einni af verksmiðjum Mafatlal-sam- steypunnar, en hún hefur um 38 þúsund starfsmenn á sínum snærum. hefur haldizt síðan, enda hafa þeir allir sömu litlu skrifstof- una í aðalstöðvunum í Bombay og búa í sama húsinu. Þeir hlusta á símtöl hvors annars, skiptast á upplýsingum, rífast og ræða saman í bróðerni. Það er sagt, að þeir líti allir út sem smákaupmenn, sem eru að reyna að komast yfir auð og frama, en all ekki eins og stórgróðamenn. Framkvæmdastjórnin kemur saman til fundar viku- eða mánaðarlega, eftir þörfum, en hún skiptir sér ekki af dag- legum rekstri samsteypunnar, heldur tekur hún ákvarðanir um stefnu heildarframkvæmda og fjármálastefnuna hverju sinni. ARVIND SKIPTIR SÉR AF FJÁRMÁLUM OG MANNAHALDI Stjórnarformaðurinn fylgist vel með ráðningu manna í á- byrgðarstöður og öllum fjár- málum stórfyrirtækisins, en öðrum hliðum stjórnunarinnar fylgist hann með í gegnum sérstakar þjónustu- eða rekstr- arnefndir. Þá er hann á kafi í kynningarstarfsemi fyrir- tækisins út á við, vegna þess að hann segir, að í Indlandi eigi sér stað mjög ör þróun og miklar breytingar á stjórn- málasviðinu, og þess vegna sé nauðsynlegt að kynna starf- semina vandlega fyrir stjórn- völdum, stjórnmálamönnum og almenningi. Hann segir, að því miður hafi einkaframtakið ekki nógu gott álit á sér með- al almennings þar í landi. GFR4 FÉ TTL SKÓLA OG GÓDGERÐARSTARFSEMI Fjölskyldan hefur sett fjórð- ung eigna sinna í sérstakan sjóð, sem síðan úthlutar fjár- munum til skóla og sjúkra- húsa. Mafatlal hefur skipt sér mikið af góðgerðarmálum frá tímum hungursneyðarinnar í Bíhar árið 1967. „Við komumst að raun um, að það þýðir ekk- ert að gefa peninga til hjálpar- starfs hins opinbera, þeim er bara eytt í vitleysu, svo við tókum sjálfir þátt í þessu starfi“, segir Mafatlal. Nú orð- ið dvelur hann lítið í Bombay, heldur ferðast um og tekur þátt í hjálparstarfinu víðsveg- ar í Indlandi, þar sem ástand- ið er slæmt. TRÚUÐ FJÖLSKYLDA OG SAMHELDIN Mafatlal, eða raunar öll fjöl- skyldan, er mjög trúuð að sið Hindúatrúarmanna. í húsi þeirra er sérstakt bænaher- bergi, þangað sem fjölskyldan kemur að bæn, saman eða í sitt hvoru lagi. Mafatlal ligg- ur á bæn í klukkustund á hverjum degi, en synir hans í 10 mínútur og litlu barna- börnin láta ekki sitt eftir liggja. „Ég finn lausn á á- kvörðunum mínum við bæna- borðdð. Þegar ég stend upp, þá er svarið komið. Ég finn lausn vandans“, segir stjórnarfor- maðurinn. Hann segir, að það þýði ekkert að ætla að „flytja inn vestrænar framkvæmdaað- ferðir í heildsölu“, vegna þess að Indverjar séu tilfinningarík þjóð og eina leiðin sé að byggja upp samvinnu, sem er í grundvallaratriðum indversk. Þótt Mafatlal hafi trú á tölv- um og nýtízku stjórnunarað- ferðum, þá trúir hann einnig á sögu Indlands, menningu og fornar leiðir. 18 FV 12 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.