Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.12.1973, Blaðsíða 35
flM AFL ÞEIRRA HLUTA SEM GERA SKAL FJÁRHAGSBÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR . . . Bókunarbeiðni íyrir hvert íylgiskjal, þar sem fram kemur: — dagsetning — fylgiskjalsnúmer — reikningsnúmer fœrslna fylgi- skjalsins — upphœðir — textar, ef þér teljið þeirra þörf. VIÐ AFHENDUM YÐUR . . . DAGBÓK, þar sem framkvœmd hefur verið villuathugun á fœrslum yðar. REIKNINGAHREYFINGALISTA, sem sýn- ir hverja einstaka fœrslu, sem átt hefur sér stað í mánuðinum innan hvers reiknings. HÖFUÐBÓK með upplýsingum um saldo hvers reiknings í upphafi mánaðar, hreyfingar í mánuðinum svo og saldo í mánaðarlok. ENN- FREMUR eigið þér þess kost að setja inn áœtlanatölur og mun vél- in þá gefa yður samanburð á þeim og hinum raunverulegu rekstrartöl- um. REIKNINGSYFIRLIT. Hér er efnahags- og rekstrarreikningi stillt upp eftir yðar óskum og samanburður gerð- ur við fyrri tímabil. VÍXLABÓK ÞÉR BÆTIÐ VIÐ þœr fœrslur í fjárhagsbókhaldinu, sem einnig eiga að fœrast í víxlabók, núm- er skjalsins (víxilsins, skuldabréfsins) svo og gjalddaga. OG FÁIÐ FRÁ OKKUR VÍXLABÓK í röð á — gjalddaga og/eða — víxilnúmer og/eða — skuldara (stafrófsröð eða í röð á nafnnúmer). Þér getið fengið ofangreinda sundur- liðun á hvaða reikningsnúmer fjárhags- bókhaldsins sem er, svo framarlega sem hver faersla á viðkomandi reiknings- númer fœr sitt einkennisnúmer. VIÐSKIPTAMANNA- BÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR . . . — nótur — greiðslukvittanir VIÐ AFHENDUM YÐUR . . . REIKNINGA tilbúna til útsendingar. REIKNINGSYFIRLIT, þar sem fram koma allir ógreiddir reikningar í byrjun mánaðarins svo og úttekt og greiðslur viðskiptavinarins 1 mánuð- inum. Sýnd er aldursdreifing ógreiddra reikninga svo og reikningsleg staða viðskiptavinarins í lok mánaðarins. SKULDALISTA. Þessi listi er œtlaður stjórnendum svo og þeim, sem um innheimtuna sjá. Gefur hann all ítar- legar upplýsingar um hvern við- skiptavin fyrir sig, m. a. aldurs- dreifingu skulda hans, viðskipti hans á árinu o. s. frv. Itarlegt viðskiptamannabókhald er meg- inþáttur í skýrslugerð hvers fyrirtœkis. Ofangreindri úrvinnslu er cetlað að gera þeim þœtti viðhlítandi skil. KOSTNAÐAR- BÓKHALD FULLKOMIN REKSTRARSTJÓRN krefst í mörgum tilfellum nákvœms kostnaðarbókhalds, þar sem sérhver útgjöld eru heimfœrð á ákveðinn kostnaðarstað. Sérstakur dálkur er á bókunarbeiðninni til að skrá viðkom- andi kostnaðarstað, svo viðbótarvinna bókhaldarans verður sáralítil. OKKAR FRAMLAG VERÐUR . . . LISTI YFIR REIKNINGAHREYFINGAR, sem sýnir allar breytingar í mánuð- inum á hverjum reikningi fyrir sig. AÐALBÓK með upplýsingum um saldo hvers reiknings í mánaðarlok, svo og hreyfingar í mánuðinum. Ef áœtl- anatölur eru fyrir hendi, eru þœr bornar saman við þœr raunveru- legu og frávik sýnd, ef einhver eru. KOSTNAÐARSUNDURLIÐUN PR. KOSTNAÐARDEILD. Fleiri en einn kostnaðarstaður getur verið undir hverri deild. Þessi listi sýnir sam- talstölu fyrir hverja útgjaldategund innan hverrar deildar. LAUNABÓKHALD VIÐ FÁUM . . . — Upplýsingar um nýja launþega — Breytingar á launum, frádrœtti o. fl. — Eftirvinnu- og nœturvinnutíma — Upplýsingar um hœtta launþega ÞÉR FÁIÐ . . . LAUNASEÐLA fyrir launþega með sundurgreiningu launa og frádráttar- liða ásamt samtalstölum frá áramót- um. LAUNALISTA fyrir hverja deild. LAUNAYFIRLIT, heildaryfirlit yfir greidd laun hjá fyrirtœkinu. TILKYNNINGU TIL BANKA um inn- borganir inn á reikninga launþeg- anna eða . . . TILKYNNINGU TIL GJALDKERA um ut- borgun til hvers launþega. SPARIMERKI áföst launamiðum og uppgjörslista til póststjórnar. LÍFEYRISSJÓÐSLISTA skrifaðan fyrir hvern sjóð með framlagi launþega og atvinnurekanda. LISTA YFIR OPINBER GJÖLD til Gjald- heimtu og annarra innheimtuaðila. LISTA yfir aðra frádráttarliði. STIMPILKORT fyrir nœsta launatíma- bil. LAUNAMIÐA til skatts. LESA. HÚN GETUR RÁÐIÐ ÚRSLITUM UM VELFERÐ FYRIRTÆKJA ÞEIRRA. FV 12 1973 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.