Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 27
Alþjóða samvinna: Heimssýningin í Spokane, EXPO ’74, opnar í maí allt með afbrigðum fagurt. Þar skiptast á stórbrotnir fjallgarð- ar og stöðuvötn, ár og þjóð- garðar, sem bjóða upp á fjöl- breytt tækifæri til útivistar. Óneitanlega hefur Spokane upp á margt að bjóða og íbú- um borgarinnar finnst, og það með réttu, að þeir hafi of lengi lifað í skugganum af EXPO ’74 hefur verið lýst sem „sýningu við hæfi fólks“ og vissuiega á hún ekki eftir að ganga í augu þeirra, sem meta ffiidi heimssýninga eftir athygli á sýningunni. Þar verða sýndar kvikmyndir, garðar og útstillingar, sem snúast um einkunnarorð bandarísku sýningarinnar: „Maðurinn og umhverfið — eitt og óaðskiljanlegt.“ Heimssýningin í Spokane verður opin í sex mánuði, frá 4. maí, og sýningarstjórnin býst við 5 milljónum gesta á þeim tíma. Alls konar þjón- ustustofnanir hafa verið settar á laggirnar til að tryggja að framboð á gistirými mæti eft- irsnurn. HandarísKi syningarskálinn á heimssýningunni í Spokane. Blaðamaður nokkur, sem ný- lega var staddur í nýuppgerð- um gestamóttökusal Daven- port-hótelsins í miðborg Spo- kane í Washingtonríki í Bandaríkjunum, spurði leið- sögumann sinn hversu löng leiðin væri til sýningarsvæðis heimssýningarinnar EXPO ’74. „Það er rétt við endann á þessari götu, svaraði leiðsögu- maðurinn. Svæðið er í raun og sann- leika aðeins fimm mínútna gönguleið frá miðkjarna borg- arinnar og er það eitt af mörg- um athyglisverðum atriðum í sambandi við þessa sýningu. „Er ykkur full-komlega alv- ara?“, spurðu margir, þegar íbúar Spokane, um 200 þús. talsins, ákváðu að sækja um að halda 'heimssýninguna, sem mun kosta um 70 milljónir dollara. Seint á árinu 1971, þegar heimssýningaráðið í París, Skipað fulltrúum 36 þjóða, skráði sýninguna í Spokane opinberlega, efuðust engir lengur um að Spokane-búar væru að vinna að málinu í fullri alvöru. Það hefur nefni- lega komið í ljós, að þeir ætl- uðu ekki bara að f'á alþjóðlega útnefningu heldur hafa þeir sannað að heimssýningin verð- ur haldin. MIKILVÆG MIÐSTÖÐ VIÐSKIPTA í augum ókunnugra er Spo- kane eins konar hjáleiga frá Seattle, stórborginni við Kyrrahaf, um 480 kílómetrum vestar. Staðreyndin er sú, að Spokane er mikilvæg miðstöð fyrir stór landflæmi í ríkjun- um Washington, Oregon, Mon- tana, Idaho og jafnvel British Columbia í Kanada. Spokane er því verzlunarmiðstöð, sem þjónar jafnstóru svæði og öllu Washington-ríki, þar sem íbú- ar eru hálf önnur milljón. Miðborgin í Spokane er ekki fyrirferðamikil og langt frá því að vera aðlaðandi. Það leynir sér þó ekki, að þarna er þýðingarmikil samgöngu- stöð. Umhverfi borgarinnar er fjölda þátttökuþjóða og stærð sýningarsvæðisins. Þeir, sem hins vegar vilja taka þátt í innihaldsríkri, alþjóðlegri sam- komu, ættu að fara að tryggja sér aðgöngumiða og gera ferða- áætlanir að sögn þeirra, er til þekkja. Einkunnarorð EXPO ’74 eru: „Fögnum hreinu og hressandi umhverfi framtíðarinnar“, og hver sýningardeild mun á sinn hátt byggjast á þeim. BÚAST VIÐ 5 MILLJ. GESTUM Vafalaust mun sýningarskáli Bandaríkjanna, sem kosta á H milljónir dollara, vekja mesta EXPO ’74 hefur þegar feng- ið sinn skammt af umsögnum, jákvæðum og neikvæðum. En þegar hjá líður og íbúar Spo- kane fara að gera upp við sig raunverulegan ávinning af þessu uppátæki, kemur fleira en dollarar og cent til upp- gjörs. Þegar síðustu gestirnir eru farnir og bráðabirgða- byggingarnar rifnar niður mun Spokane halda eftir glæ- nýrri menningarmiðstöð, stór- brotnum skrúðgarði á ár- bakkanum og kynningu út á við, sem var nauðsynleg borg- inni. Og kannski verða menn- irnir líka eitthvað nær því að öðlast skilning á umhverfi sínu. FV 3 1974 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.