Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 45
Akranes Frá Akranesi eiu nú gerðir út 13-14 bátar, 60-300 tonn að stærð. Framleiðslugeta frysti- húsanna er um 150 t. á sólar- hring en stærstu fiskvinnslu- stöðvarnar eru Haraldur Böðv- arsson & Co h.f., Heimaskagi h.f., Þórður Óskarsson h.f., Haförn h.f., saltfiskverkunar- stöðin Hafbjörg h.f., niður- suðuverksmiðjan Arctic h.f., og Sildar- og fiskimjölsverk- smiðja Akraness. Fjögur frysti- hús hafa nýlega, ásamt bæjar- sjóði, stofnað útgerðarfyrir- tækið Krossvík h.f. og hefur fyrirtækið fest kaup á tveim- ur nýjum skuttogurum. Annar þeirra er kominn, en hinn, 850 tonn, er væntanlegur innan skamms. Skallagrímur h.f. hef- ur keypt nýja ferju til sigl- inga milli Akraness og Reykja- víkur og er hún væntanleg í vor. Á Akranesi er mikill annar iðnaður, auk fiskiðnaðarins, og eru stærstu fyrirtækin Sem- entsverksmiðja ríkisins og Þor- geir og Ellert h.f., dráttar- brauta- og skipasmíðastöð. Þrjár trésmiðjur, Akur h.f., Húsverk h.f., og Trésmiðja Guðmundar Magnússonar vinna m. a. fyrir Reykjavíkur- markað og tvær fataverksmiðj- ur, Skagaprjón og Fatagerðin h.f. Fjölmörg önnur þjónustu- og framleiðslufyrirtæki starfa á Akranesi, sem of langt mál yrði að telja hér upp. Helztu framkvæmdir bæjar- ins eru hafnargerð fyrir 28,5 millj. kr., byggingar gagn- fræðaskóla, íþróttahúss, dval- arheimilis og stækkun sjúkra- hússins auk gatnagerðar. Tilraunir vegna hitaveitu frá Leirá eru langt komnar, en einnig kemur til greina lögn frá Deildartunguhver. Stærsta áformaða fram- kvæmdin á Vesturlandi er bygging málmblendisverk- smiðju á Grundartanga í Hval- firði. Endanleg ákvörðun hef- ur enn ekki verið tekin, en væntanlega mun slík verk- smiðja hafa mikil áhrif á at- vinnulíf í öllum sveitarfélög- um sunnan Skarðsheiðar. Borgarnes Borgarnes er miðstöð þjón- ustu og verzlunar fyrir Borg- arfjarðarhérað norðan Skarðs- heiðar. Langstærsta fyrirtæ'kið á staðnum er Kaupfélag Borg- firðinga, og velta þess síðast- liðið ár var 1307 millj. króna. í sláturhúsi félagsins var m. a. slátrað um 70 þús. fjár, og var velta þess tæpar 269 millj. kr. Innvegið mjólkurmagn í mjólkursamlagið var um 10,5 millj. Mtra og veita þess um 310 millj. kr. Fastur starfs- mannafjöldi félagsins er 210 manns, þar af 185 í Borgar- nesi. FV 3 1974 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.