Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 55
Fyrirtaeki,Hiirur. þjénusia Coca Cola: 27 þúsund flöskur á klukkustund Rætt vift Pétur Björnsson, forstjóra Kók-verksmiðjan er ein fullkomnasta ftosdrykkjarverksmiðja á landinu. íslendingar drekka meira kók en flestar aðrar þjóðir heims, eða sem svarar til 7 kassa á hvert mannsbarn á íslandi á ári. Kókið, sem oft liefur verið kallað í gríni þjóð- ardrykkur íslendinga hefur verið framleitt lengst allra gosdrykkja í heiminum eða í tæplega 100 ár. Aðalstöðvar Coca Cola eru nú í Atlanta í Georgíufylki í Bandaríkjunum og verða allar kók verksmiðjum í heiminum að fylgja þessum reglum í framleiðislunni, sem þar eru settar. Kók er nú framleitt i allflestum iöndum heims, und- ir ströngu eftirliti, og er í eigu innlendra aðila. Kók var fyrst framleitt á íslandi árið 1942 og var fyrsti forstjóri Coca Cola, Björn Ólafsson, en nú- verandi forstjórar eru Pétur Björnsson og Ki'istján Kjart- ansson. F.V. átti nýlega samtal við Pétur Björnsson og innti hann eftir starfsemi fyrirtækisins. 27 ÞÚS. FLÖSKUR Á KLUKKUSTUND Nýlega tók til starfa ný og mjög fullkomin kók verk- smiðja á nýja iðnaðarsvæðinu í Árbæjarhverfi. Verksmiðja þessi er fullkomnasta gos- drybkjaverksmiðja á landinu, nær sjálfvirk og afkastageta hennar er 27 þúsund flöskur á klukkustund. Kassar með tómum flöskum koma af lager. Eru þær færð- ar upp á færibönd með vélum. Síðan tekur við, vel, sem tek- ur tómu flöskurnar upp úr kössunum og flytur þær á annað færiband. Síðan fara þær í þvottavél, sem þvær flöskurnar upp úr mismunandi vö-kvum, en að síðustu eru þær skolaðar. Að þvotti lokn- um eru flöskurnar gegnum- lýstar og þær flöskur sem eru brotnar eða gallaðar teknar út. Þá halda flöskurnar áfram á færibandi í ásetningu, þar sem þær eru fylltar af gosdrykkj- um, sem áður hefur verið blandaður í þar til gerðum vél- um. Að öllu þessu loknu eru tapparnir settir á flöskurnar í vél, en halda síðan áfram á færibandi í kassana, sem áðúr hafa verið þvegnir vel og vandlega í sjálfvirkni þvotta- vél. Að lokum eru kassarnir með kókinu færðir á lager til- búnir til útkeyrslu. HÖRGULL Á STÖRUM FLÖSKUM Um 95% af framleiðslu verksmiðjunnar er kók, en Freska um 5% framleiðslunn- ar. Að sögn Póturs eykst notk- un þess drykkjar stöðugt. Þá framleiðir nýja kók verksmiðj- an einnig nokkrar tegundir drykkja frá Coca Cola í Bandaríkjunum fyrir kæli- tanka með krana, sem mikið eru notaðir á veitingastöðum og matsölustöðum. Efnið í kókið, sem íslend- ingar drekka kemur aðallega frá Brússel, þar sem fram- leiðsla þess fer fram. í kókinu eru ýmsar efnablöndur, en einnig er í því kolsýra, sem myndar gosið í drykknum. Að sögn Péturs, er haft mjög mik- ið gosmagn í þvi kóki sem framleitt er hér, vegna þess að íslendingar vilja svo mikið magn goss. Vegna þessa þarí kók verksmiðjan íslenzka að sækja um undanþágu til aðal- stöðvanna í Bandaríkjunum. Nokkur önnur lönd nota einnig jafn mikið magn kol- sýr-u í kó-k, og mé þar nefna Norðurlöndin og Kanada. FV 3 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.