Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 51
ÞÖRF A ÁTAKI í GATNA- OG UMHVERFISMALUM Hér á undan hefur verið skýrt frá grundvelli atvinnu- lífs og helztu framkvæmdum í kaupstöðum og kauptúnum Vesturlands. Þeim er það öll- um sameiginlegt, að í kjölfar gagngei’ðra umbóta á fisk- vinnslustöðvunum samkvæmt hraðfrystihúsaáætluninni hef- ur þörfin á að gera átak í gatna- og umhverfismálum aukizt. Gerðiar hafa verið kostnaðaráætlanir fyrir varan- lega gatnagerð á öllum stöðun- um, en hún er vart hafin nema á Akranesi og í Borgar- nesi. Á vegum Samtaka sveit- arfélaga í Vesturlandskjör- dæmi er rannsóknum og áætl- un vegna olíumalarframleiðslu að ljúka með jákvæðum ár- angri. Framkvæmd þessara á- ætlana er sveitarfélögunum hinsvegar íjárhagslega ofviða með óbreyttum tekjustofnum, nema á löngum tíma. Mikill 'Sikortur er á íbúðar- húsnæði, en þrátt fyrir stór- auknar 'húsbyggingar hefur ekki tekizt að fullnægja eftir- spurninni. Öll sveitarfélögin leggja fram mikið fé í nýjar götur og holræsi og til að gera lóðir byggingarhæfar. Á Vesturlandi er eitt stórt orkuver, Andakílsárvirkjun, sem er sameign Akraneskaup- staðar, Borgarfjarðarsýslu og Mýrasýslu. Orkuvinnsla þess 1972 var 28.741 MWh. Um þriðjungur af orkuöflun kjör- dæmisins er aðkeypt orka. Tvö sjúkrahús eru á Vestur- landi, á Akranesi og í Stykkis- hólmi. Gert er ráð fyrir heilsu- gæzlustöðvum í Borgarnesi, Ó'l- afsvík og Búðardal. Grunn- skólar eru í öllum þéttbýlis- 'stöðvunum og víða í sveitun- um, en sérskólar, Samvinnu- skóli á Bifröst, bændaskóli á Hvanneyri, húsmæðraskólar á Varmalandi og Staðarfelli og iðnskólar á Akranesi, Borgar- nesi og Stykkishólmi. Nú er verið að gera ítarlega könnun á skólaskipan fyrir næstu framtíð á vegum Samtaka sveitarfélaga í Vesturlands- kjördæmi. í Söluskálinn við íþróttablaðinu Ólafsbraut, Ólafsvík er lesefni fyrir alla, ekki sízt þá, sem hafa áhuga á íþróttum og vilja gæta heilsu sinnar. Býður: Shell, Esso og BP þjónustu. Hjólbarðaviðgerðir. öl, sælgæti, tóbak og allar nauðsynlegar ferða- og ljósmyndavörur. • Nesti. Áskriftarsímar: Smáréttir — kaffi, og samlokur. 82300 - 82302. Opið frá fel. 9.00 — 23.00 FV 3 1974 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.