Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 47
Auk fjölda annarra verzlana og þjónustufyrirtækja, sem starfa í Borgarnesi, hefur á síðustu árum vaxið þar iðnað- ur, sem m. a. framleiðir til útflutnings. Má þar nefna m. a. naglagerðina Vírnet 'h.f., hattaverksmiðjuna Hött, Prjónastofu Borgarness og Neshúsgögn s.f. Á vegum ríkisins er ráðgert að heifja á þessu ári brúargerð yfir Borgarfjörð við Borgar- nes, en við þá framkvæmd styttist akstursleið suður um 28,4 km. Ný læknamiðstöð, sem byggð hefur verið í tengslum við dvalarheimili verður tekin í notkun á þessu ári og á vegum hreppsins er nýtt íþróttahús ií smíðum. Fyr- irætlanir eru um lagningu hitaveitu frá Deildartunguhver á næstu árum. Hótel Borgarnes ráðgerir verulega stækkun og kaupfé- 'lagið mun hefja byggingu nýs mjólkursamlags, auk ýmissa annarra framkvæmda. ISIeshreppur og í Neshreppi utan Ennis eru 5 fiskvinnslustöðvar. Þær eru Hraðfrystihús Hellissands, Hraðfrystihús Þorgeirs Árna- sonar Rifi og saltfiskverkunar- stöðvar Sigurðar Ágústssonar og Kristjáns Guðmundssonar á Rifi og Jökuls á Hellissandi. Þar eru gerðir út 14 bátar, 50-250 tonn að stærð. Mikil fólksfjölgun hefur átt sér stað í þorpum Snæfellsness undan- farin ár t. d. var hún yfir 8% í Neshreppi á síðasta ári. Helzttu framkvæmdir sveit- arfélagsins eru bygging íþrótta- húss og ný vatnsveita, auk gatna- og holræsagerðar. Frá Ólafsvík eru gerðir út 36 bátar 12-56 lestir að stærð og auk þess 14 trillur. Vinnsla aflans fer fram í Hraðfrysti- húsi Ólafsvíkur h.f., Hrað- frystihúsinu Hólavöllum h.f., og í þremur saltfiskverkunar- stöðvum, Bakka s.f., Hróa h.f., og hjá Víglundi Jónssyni. Fjórða stöðin er nú i smíðum, Stakkholt h.f. Ætlunin er að vinna að hafnargerð í Ólafsvik fyrir 36 millj. kr. í ár, og ráðgert er að halda áfram að steypa Ólafsbraut, ca. 300 m kafla í sumar. Á vegum sveitarfélags- ins verða byggð 2 fjölbýlishús með samtals 12 íbúðum og haf- inn er undirbúningur að bygg- ingu gagnfræðaskóla, félags- heimilis og 500 t. vatnsgeymis. Fiskverkunarstöðvar á Hell- issandi, Ólafsvík og Rifi hafa ákveðið að standa saman að byggingu fiskimjölsverksmiðju vegna loðnumóttöku en undan- farin ár hefur engin loðnu- bræðsla verið á Snæfellsnesi, þrátt fyrir nálæg loðnumið. Endanleg staðsetning á vænt- anlegri verksmiðju hefur eikki verið ákveðin. Lesið Frjálsa verzlun, gerizt áskrifendur. Áskriftasími 82300 — 82302 FV 3 1974 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.