Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 70
RADÍÓBÚÐIIM HF. Radíóbúðin, Skipholti 19 og Klapparstig 26 hefur umboð fyrir m. a. DUAL hljómflutn- ingstæki, sem framleidd eru i V-Þýzkalandi. Verzlunin hefur fjölmargar gerðir Dual hljóm- flutningstækja á boðstólum bæði sam- og sérbyggð. Dual CV 120 er fullkomnasti magnarinn frá Dual, sem Radíóbúðin hefur á boðstólum. Magnari þessi er fjögurra rása 60 musicwött á rás. Með magn- aranum fæst útvarp, sem er kallað Dual tuner CT 18. Þetta útvarp er mjög fullkom- ið með öllum bylgjum. Spilari sá sem nota má við magnararm og útvarpið er Dual C 701 og er talinn einn vandaðasti og fullkomnasti spilari í heimi. Hann er elek- tróniskur, beltisdrifinn með lausu loki og „direct drive“. Radíóbúðin selur kassettu „deck“ segulbönd, Dual C 901, „dolby“ (með truflanadeyfi) fyrir krómband. Þessi hljóm- burðartæki öll fást í hvítum lit og hnotu. Slíkt sett hljóm- burðartækja með fjórum há- HEIIUILISTÆKI SF. Heimilistæki s.f., Hafnar- stræti 3 og Sætúni 8 hafa einkaumboð á íslndi fyrir Philips vörur, sem þekktar eru um allan heim. Heimilistæki bjóða upp á mjög fjölbreytt úrval af radíóvörum frá þessu hollenzka fyrirtæki. Má þar nefna magnara, út- vörp, bæðj sambyggð og sér- byggð tæiki, spilara, segulbönd (kassettu), sjónvörp frá 12-24 tommu í viðarkössum, orgel, margar gerðir ferðatækja og biltæki. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta er á eigin verk- stæði í Sætúni 8. Árs ábyrgð er á öllum vörunum. Undanfarið hafa sambyggt ferðaútvarp og kassettusegul- band verið mjög vinsæl frá Philips. Hafa Heimilistæki fjölmargar gerðir af slíkum tækjum. Ódýrasta tækið, sem heitir Philips RR 320 kostar 14.600 krónur, en dýrari tæki eru til allt upp í 26 þúsund krónur. Þetta vinsæla tæki er með tveimur bylgjum, lang- og miðbylgju, með innbyggðum straumbreyti. Philips RR 320 gengur bæðd fyrir rafhlöðu og og palesander. Einnig selur verzlunin Nordmende kasettu- tæki með útvarpi og lítil ferða- útvörp í mörgum gerðum. Radíóbúðin hefur ennfrem- ur umboð fyrir Dynaco, sem er bandarískt fyrirtæki. Verzlunin selur einnig bíl- tæki og heimilistæki frá Crown. Viðgerðarþjónusta er framikvæmd á eigin verkstæði að Skipholti 19. Ars ábyrgð er á öllum hljómflutningstækjum Radíóbúðarinnar. Heimilistækjum og eru til bæði sambyggð og sérbyggð tæki mismunandi að styrk- leika, en öll í háum gæða- flokki. Segulböndin eru einnig til í mörgum mismunandi gerðum fyrir straum og raf- hlöðu venjulegar segulbands- spólur og kassettur. Auk ifyrrnefndra tækja selja Heimilistæki s.f. yfir 20 gerðir útvarpa allt frá litlum vasa- og ferðaútvarpstækjum upp í fullkomnustu gerðir fjögurra rása útvarpsmagnara. rafmagni og fylgir hljóðnemi með tækinu svo og óátekin 'kassetta. Þetta útvarp og kass- ettusegulband hefur góða upp- tökumöguleika frá útvarpi, segulbandi eða plötuspilara. Magnarinn er 1 watt. Fullkomnari sambyggð tæki eru með fleiri útvarpsbylgj- um, sterkari magnara og há- talara. Gerðirnar af sam- byggðu útvarps og kassettu- segulböndum eru alls 5. Úrval af stereo hljómflutn- ingstækjum er mikið hjá tölurum mundi kosta um 200 þúsund krónur. En til eru fjöl- margar aðrar gerðir á mis- munandi verði. Radíóbúðin hefur ennfremur umboð fyrir Nordmcnde sjón- varpstæki, en af þeim eru til fjölmargar gerðir frá 12 tommu til 24 tommu. Engir lampar eru í Nordmende tækj- unum, sem eru V.-þýzk, held- ur smárar (transistorar). Sjón- vörpin eru til í hvítu, rauðu, appelsínugulu, svörtu, hnotu 70 FV 3 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.