Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 71
Ilm hcima 03 seima Ungu stúlkurnar á landbún- aðarskólanum komu móðar og másandi heim á hlað eftir að hafa verið að leiða belju. Bús- stjórinn skilur ekki, af hverju þær voru í svitabaði og fór að spyrja þær nánar út í það. — Jú, sagði önnur. Tuddinn var alveg tilbúinn en okkur gekk djöfull erfiðlega að fá kúna til að leggjast á bakið. Það var föstudag’ur og Jens bóndi sat í eldhúsinu með konu sinni og drakk kaffitár. —• Já, og á morgun er svo kominn laugardagur, Jens minn, sagði konan. — Ef ég nenni, ef ég nenni, muldraði Jens. Óli Jó var á leiðinni úr Stjórnarráðinu niður í Alþing- ÍShús, þegar hann varð vitni að því að eldri kona rann tiJ á gangstéttinni og datt. Ólafur hljóp til og hjálpaði henni á fætur, burstaði af káp- unni og rétti henni töskuna. — Þakka yður fyrir, kærar þakkir, sagði konan. Er það nokkuð, sem ég get gert fyrir yður í staðinn? —■ Já, sagði Ólafur. Þér get- ið kosið okkur við næstu kosn- ingar. — Afsakið, vinur minn, svaraði 'hún. Það var hnéð, sem ég kom niður á, en ekki höfuðið. Gunni litli var á leið í sveit- ina í fyrsta skipti með pabba sínum. — Pabbi, sagði hann. Ég sá mann núna rétt áðan, sem var að búa til hesta. Hann var rétt að ljúka við einn. — Hvernig veiztu það, sagði pabbi hans. — Jú, hann var að negla afturlöppina á hann. Sölumaður vátryggingafélags nokkurs fór í ýmis fyrirtæki og seldi þjófnaðartryggingar. Hann hitti forstjóra eins fyrir- tækis að máli: — Viljið þér þjóftryggja allt innbú skrifstofunnar? Forstjórinn: — Allt nema klukkuna. Það fylgjast allir með henni. — • — Kráin í þorpin'u var troðfull. Allt í einu gall við hvell karlmannsrödd. Hefur cinhver týnt 20 þúsund krónum með gúmmíteygju utan um. — Já, svaraði ungur maður úr hópn'um. — Ég ætlaði bara að segja þér að ég hef fundið teyjuna, svaraði karlmannsröddin. — • — — Afsakið frú, sagði velvilj- aður maður, sem var á gangi úti á götu: — Þú heldur alls ekki rétt á regnhlífinni þinni, þú blotnar í fæturna. — Það kann að vera, svar- aði konan, en lappirnar á mér eru orðnar yfir 50 ára, en hatturinn, sem ég er með á höfðinu er splunkunýr. — • — FV 3 1974 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.