Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 23
Ef nahagsmál: Sfafangur - miðstöð olíuiðnaðarins í IMoregi Strandlengjan og höfnin við Stafangur í Noregi hafa lítið breytzt. Gamlar timbur- byggingarnar standa á barmi brattra kletta, sem ná niður í flæðarmál. Og svona hefur það verið öldum saman. Sjómennirnir labba um á bryggjunum og horfa til hafs. Á útimarkað- inum uppi á hæðinni er enn hægt að kaupa kartöflur og kálmeti og rauð, girnileg norsk ber. Efst á hæðinni stendur dómkirkjan í Stafangri, sem lætur ekkert á sjá þó að hún sé 800 ára gömul. Fagur vordagur við höfnina í Stafangri. höifn, aukið sölu á steiikarkjöti En undir þessu yfirborði hefur margt tekið breytingum, því að Stafangur er miðstöð olíuleitar og olíuvinnslu Norð- manna. Þar er viðgerða- og birgðastöð fyrir þá liðlega tíu olíupalla, sem að staðaldri eru að leita að olíu á botni Norð- ursjávarins. Mjólk og egg handa neyzlufrekum áhöfnum pallanna, járn í borana, gas- kútar fyrir rafsuðumennina — allt kemur þetta frá Stafangri, flutt á löngum birgðaskipum með opnu dekki. Og þegar á- hafnir pallanna hafa lokið störfum sínum á sjónum í bili kemur þyrla frá Stafangri til að flytja þá í land. Venjulegur ferðamaður í Stafangri verður kannski ekki svo ýkja mikið var við merki um olíuleitina. Að vísu eru jú nýir gestir að staðaldri í mót- tökusölum hótelanna, menn, sem selja rafeindabúnað, pípur og bolta, prófunartæki, kafara- búninga og allt annað sem menn þarfnast til olíuleitar á hafsbotni. Þarna eru for- stjórar olíufyrirtækja, lögfræð- ingar þeirra og blaðamenn, sem skrifa um olíuna. Inn á milli eru líka áhugamannahóp- ar, sem komnir eru til að kanna, hvernig yfirvöldum í Stafangri tekst að hafa hemil á allri þessari öru framþróun. „180 GRÁÐA STEFNUBRE YTING“ Það er ekki hægt að fá nokkur þúsund aðkomumenn til fastrar búsetu án þess að bæjarbragui’inn breytist eitt- hvað lítillega. Mathákar frá Texas verða að fá mat eins og þeir borða heima í Texas og þess vegna hefur Albert Idsöe, sem á kjötverzlun niðri við eins og það gerist í Ameríku. Það er meira lausafé í Staf- angri en áður, meira að gera í bönkunum, aukin þörf fyrir húsbyggingar. A1 Vick, borun- arstjóri hjá Philips Petroleum segir: „Olían hefur breytt stefnu þessa bæjarfélags um 180 gráður". Það sem athyglisverðast FV 3 1974 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.