Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 67
Radíóvörur FV. kynnir úrval hljómflutningstækja IMESCO HF. Nesco h.f., Laugavegi 10, hefur m. a. umboð fyrir WEL- TRON 2001, sem er útvarps- tæki, sem hefur 8 spora afspil- ’un. Þetta er algjörlega nýtt á markaðnum, með kringlótta lögun, stereo ferðatæki fyrir straum, rafhlöðu og bílstraum. Þessi nýju Weltrone tæki eru japönsk og unnt er að fá þau stök eða með tveimur há- tölurum, sem hvor er 2 wött. Útvarpið er með tvær bylgjur FM og MB. Notaðar eru venju- legar segulbandsspólur i tæk- ið, en væntanleg eru á mark- aðinn tæki sem eru með kas- settusegulbandi. Weltron 2001 hefur ekki upptökumöguleika. Weltron 2001 tsekin fást í hvítum, gulum og rauðum lit- um og eru mjög mikið, seld í Svíþjóð og Sviss í ferðavagna, 'hjólhýsi og báta, svo ekki sé talað um til afnota í heima- húsum, enda er unnt að fara með þessi tæki hvert sem er. Gúmmísogskál er neðan á tæk- inu, sem heldur því föstu, ihvar sem það er sett. Verð á þessum tækjum er án hátalara rúmar 28 þúsund krónur, en með hátölurum rúmar 35 þús- und krónur. Öll viðgerðarþjón- usta á þeim tækjum sem Nesco selur fer fram í Radíó- bæ, Njálsgötu 22. Ábyrgð er á tækjunum í 3 ár, og er Nesco þekkt fyrir góða á- byrgðaþjónustu. Nesco h.f. hefur einnig um- boð fyrir Grundig h'ljómflutn- ingstæki, sjónvörp, segulbönd og smátæki, Scandyna hljóm- burðartæki, Sava hljómburðar- tæki og sjónvörp, sem eru frá 12-24 tommu og eru til t. d. í hvítum, rauðum og svörtum iitum og viðarkössum. Einnig hefur Nesco umboð fyrir plötuspilara frá B.S.R., sem koma frá Englandi, Mar- a.ntz hljómtæki frá Bandaríkj- unum, en þessi tæki eru talin ein vönduðustu í heimi, Cler- ion, japönsk bíltæki og heim- ilistæki, fyrirtæki sem nefnt er Pedii og framleiðir stálfæt- ur undir sjónvörp og loks Su- percope, sem eru bandarísk hljómflutningstæki, framleidd í Japan. GUIMIXIAR ÁSGEIRSSOM HF. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suð- urlandsbraut 16 hefur m. a. um- boð fyrir BLAUPUNKT hljóm- flutnings- og sjónvarpstæki, en þær vörur eru v.-þýzkar. Blau- punkt Delta 3091 magnari, sem er mjög vinsæll nú er fjögurra rása magnari, 2x25 sinus wött með tengingu fyrir plötuspilara, kassettu „deck“ scgulband og heyrnartæki, með innbyggðum formagnara. í þessum magnara er einnig útvarp með FM, MB og tveim- ur stuttbylgjum. Unnt er að fá þessa magnara í hvítu, hnotu og dökk gráa, með áli að framan. Þeir eru afar vand- aðir. Hátalararnir sem eiga við þennan magnara eru 30 sinus wött hver. Fjórir hátalarar eru í hverjum kassa. Vinsæl- asti og vandaðasti plötuspilar- inn, sem Gunnar Ásgeirsson h.f. hefur á boðstólum er Lenco 85, en hann er sviss- neskur. Plötuspilarinn er með tveimur hröðum, 16 póla syn- chro mótor, beltisdrifinn. Auk iþess er spilarinn með elek- tróniskum rofa. Breyta má þyngd armsins frá 0 grömm- um og allt að 5 grömmum. Unnt er að fá með þessu Blaupunkt HC 40 kassettu „deck“ segulband á 15 þúsund krónur. Slík samstæða hljóm- burðartækja mundi kosta um 116 þúsund krónur. Öll viðgerðarþjónusta fer fram hjá Tíðni h.f., Einholti 2, Reykjavík. Gunnar Ásgeirsson h.f. er einnig umboðsmaður fyrir Sanyo, en það eru japanskar vörur, svo sem útvarpsmagn- arar, hátalarar og sjónvörp, Rank Arena., danskt fyrirtæki sem framleiðir m. a. útvarps- magnara og hátalara, Nikko, japanskt, en frá því selur Gunnar Ásgeirsson h.f. út- varpsmagnara, ferðaútvörp, og segulbönd, og loks má nefna nýja vöru, sem Gunnar Ás- geirsson mun bráðlega hafa á markaðnum, en það em jap- önsk 'hljómflutningstæki frá National og kallast Techriics. FV 3 1974 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.