Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 9
í stnttu máli 0 Skattkerfisbreyting Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Al- þingi frumvarp um skattkerfisbreyt- ingu í anda þeirrar yfirlýsingar, sem hún gaf á meðan á kjarasamningum stóð. Er merkilegt, hvernig þetta mál ber að, því vitað var, að stjórnin hef- ur ekki meirihluta til að koma í gegn söluskattshækkun. Þessa dagana reynir á, hvort ríkisstjórnin guggnar og semur við stjórnarandstöðuna um breytingar á frumvarpinu, eða hvort einhver varastjórnarflokkur finnst til að bjarga henni, þegar í nauðina rekur. Engin fyrirstaða Hingað til hefur verið reynt að halda hækkunum búvöru í skefjun. Ekkert hefur bólað á þessu í tíð nú- verandi ríkisstjórnar. Er öllu hleypt beint út í verðlagið og það fyrr en áður. Síðan 1. ágúst 1971 hafa bú- vörur í vísitölu framfærslukostnaðar hækkað um rösklega 117% að meðal- tali og valdið yfir 30 stiga hækkun vísitölunnar. Vaxtahækkun ? Lagt mun hafa verið til viö ríkis- stjórnina aö vextir á innlánum og út- lánum yrðu hækkaðir. Ríkisstjórnin mun hins vegar hafa tekið illa í það. Flugmenn ásaka Sterling Tveir flugmenn Sterling Airways, sem er stærsta ‘leiguflugfélag á Norðurlönd- um (og í Evrópu) og er í eigu Tjöruborg- arprestsins, hafa ákært það fyrir alvar- leg brot á öryggisreglum. Vera kann, að hér sé um tilraun að ræða til að lnickkja veldi þeirra í Sviþjóð og Noregi, en eink- um sænsk leiguflugfélög hafa átt erl'itt uppdráttar. 0 Erlendar fjárfestingar í Bandaríkjunum fara vaxandi Skrif hérlendis og í öðrum Vestur-Ev- rópulöndum haí'a verið nokkuð einhliða um fjárfestingar bandariskra fyrirtækja í Evrópu. Hin hliðin á málinu er sú, að ekki fyrir ýkjalöngu voru fjárfestingar Vestur-Evrópulanda i Bandaríkjunum jafnar fjárfestingum þeirra íVestur-Ev- rópu. Nýlegar tölur sýna, að fjárfesting- ar erlendra aðilja liafa aukizt hratt í Bandarikjunum á undanförnum árum. Ymsar ástæður eru sagðar fyrir þessu. Ein er sú, að verðbólga sé lægri þar en annars staðar, önnur, að hlutabréf hafi verið í tiltölulega lágu verði, hin þriðja, að óttast sé, að þingið samþykki innan tíðar takmarkanir á slikum fjárfesting- um og að síðustu gengislækkun dollar- ans um tíma. 0 Vegur Kiruna-IMarvik Þrátt fyrir nokkur mótmæli íbúa á stöðunum, virðist allt benda til þess, að akvegur verði lagður milli Kiruna og Narvik. Náttúruverndaraöiljar hafa tekið vel í málið. FV 3 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.