Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 70

Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 70
RADÍÓBÚÐIIM HF. Radíóbúðin, Skipholti 19 og Klapparstig 26 hefur umboð fyrir m. a. DUAL hljómflutn- ingstæki, sem framleidd eru i V-Þýzkalandi. Verzlunin hefur fjölmargar gerðir Dual hljóm- flutningstækja á boðstólum bæði sam- og sérbyggð. Dual CV 120 er fullkomnasti magnarinn frá Dual, sem Radíóbúðin hefur á boðstólum. Magnari þessi er fjögurra rása 60 musicwött á rás. Með magn- aranum fæst útvarp, sem er kallað Dual tuner CT 18. Þetta útvarp er mjög fullkom- ið með öllum bylgjum. Spilari sá sem nota má við magnararm og útvarpið er Dual C 701 og er talinn einn vandaðasti og fullkomnasti spilari í heimi. Hann er elek- tróniskur, beltisdrifinn með lausu loki og „direct drive“. Radíóbúðin selur kassettu „deck“ segulbönd, Dual C 901, „dolby“ (með truflanadeyfi) fyrir krómband. Þessi hljóm- burðartæki öll fást í hvítum lit og hnotu. Slíkt sett hljóm- burðartækja með fjórum há- HEIIUILISTÆKI SF. Heimilistæki s.f., Hafnar- stræti 3 og Sætúni 8 hafa einkaumboð á íslndi fyrir Philips vörur, sem þekktar eru um allan heim. Heimilistæki bjóða upp á mjög fjölbreytt úrval af radíóvörum frá þessu hollenzka fyrirtæki. Má þar nefna magnara, út- vörp, bæðj sambyggð og sér- byggð tæiki, spilara, segulbönd (kassettu), sjónvörp frá 12-24 tommu í viðarkössum, orgel, margar gerðir ferðatækja og biltæki. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta er á eigin verk- stæði í Sætúni 8. Árs ábyrgð er á öllum vörunum. Undanfarið hafa sambyggt ferðaútvarp og kassettusegul- band verið mjög vinsæl frá Philips. Hafa Heimilistæki fjölmargar gerðir af slíkum tækjum. Ódýrasta tækið, sem heitir Philips RR 320 kostar 14.600 krónur, en dýrari tæki eru til allt upp í 26 þúsund krónur. Þetta vinsæla tæki er með tveimur bylgjum, lang- og miðbylgju, með innbyggðum straumbreyti. Philips RR 320 gengur bæðd fyrir rafhlöðu og og palesander. Einnig selur verzlunin Nordmende kasettu- tæki með útvarpi og lítil ferða- útvörp í mörgum gerðum. Radíóbúðin hefur ennfrem- ur umboð fyrir Dynaco, sem er bandarískt fyrirtæki. Verzlunin selur einnig bíl- tæki og heimilistæki frá Crown. Viðgerðarþjónusta er framikvæmd á eigin verkstæði að Skipholti 19. Ars ábyrgð er á öllum hljómflutningstækjum Radíóbúðarinnar. Heimilistækjum og eru til bæði sambyggð og sérbyggð tæki mismunandi að styrk- leika, en öll í háum gæða- flokki. Segulböndin eru einnig til í mörgum mismunandi gerðum fyrir straum og raf- hlöðu venjulegar segulbands- spólur og kassettur. Auk ifyrrnefndra tækja selja Heimilistæki s.f. yfir 20 gerðir útvarpa allt frá litlum vasa- og ferðaútvarpstækjum upp í fullkomnustu gerðir fjögurra rása útvarpsmagnara. rafmagni og fylgir hljóðnemi með tækinu svo og óátekin 'kassetta. Þetta útvarp og kass- ettusegulband hefur góða upp- tökumöguleika frá útvarpi, segulbandi eða plötuspilara. Magnarinn er 1 watt. Fullkomnari sambyggð tæki eru með fleiri útvarpsbylgj- um, sterkari magnara og há- talara. Gerðirnar af sam- byggðu útvarps og kassettu- segulböndum eru alls 5. Úrval af stereo hljómflutn- ingstækjum er mikið hjá tölurum mundi kosta um 200 þúsund krónur. En til eru fjöl- margar aðrar gerðir á mis- munandi verði. Radíóbúðin hefur ennfremur umboð fyrir Nordmcnde sjón- varpstæki, en af þeim eru til fjölmargar gerðir frá 12 tommu til 24 tommu. Engir lampar eru í Nordmende tækj- unum, sem eru V.-þýzk, held- ur smárar (transistorar). Sjón- vörpin eru til í hvítu, rauðu, appelsínugulu, svörtu, hnotu 70 FV 3 1974

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.