Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1975, Side 12

Frjáls verslun - 01.11.1975, Side 12
Nýr áfangi á Kanarí blómaeyjan Tenerife IIVGFÉLAC LOFTLEIBIR ISLANDS Fyrstir með skipulagðar sólarferðir i skammdeginu í vetur veröa farnar 7 ferðir til Tenerife. Hin fyrsta 14. desember en hin síöasta 4. april og er hún jafnframt páskaferö. Dvaliö veröur i ibúðum og á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum og veröiö í tvær vikur er frá 47.900 krónum, sem er þaö hagstæöasta sem býöst. Sért þú aó hugsa um sólarferð í skammdeginu, þá snúöu þér til okkar. Reynsla okkar af óskum íslendinga undanfarin 5 ár og sá frábæri árangur sem náðst hefur í Kanari- eyjaferöum okkar, er þaö sem nú hvetur okkur til aö færa enn út kvíarnar. Viö höfum nú skipulagt feröir til blómaeyjunnar Tenerife, sem af mörgum er talin fegurst Kanarí- eyja, en hún er granneyja Gran Canaria, þar sem þúsundir íslendinga hafa notiö hvildar og hressing- ar á undanförnum árum. éHtRk

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.