Frjáls verslun - 01.11.1975, Page 36
árið 1972 hafi um 6,000 al-
þjóðaráðstefnur verið haldnar
í heiminum og 500 manns hafi
að meðaltali setið hverja
þeirra.
Meðallengd ráðstefnu er tal-
in 5 dagar og er hér því um
að ræða 3 milljónir ráðstefnu-
gesta og 15 milljónir ráðstefnu-
daga — svo að haldið sé áfram
að veita tölunum fyrir sér. Síð-
an má enn reikna; gistinætur,
fjölda máltíða o. s. frv.
Með hliðsjón af upplýsingum
Aðstaðan til að lialda fundi og
ráðstefnur hér á landi hefur
batnað stórlega síðustu árin.
Ráðstefnusalur Loftleiðahótels-
ins er dæmi um framfarirnar.
þessu til að gefa betri hug- Erlcnd
mynd um að ráðstefnuhald er fyrirtæki
á alþjóðlegu sviði ekki lítil- hafa boðið
fjörlegt atriði, heldur einn mik-starfsmönnum
ilvægasti vettvangur alþjóða-
samstarfs í heimi nútímans —
og þar af leiðandi mjög drjúg-
ur atvinnuvegur hjá fjölmörg-
um þjóðum.
ÞRÓUN — FORTÍÐ
OG FRAMTÍÐ.
Skýrslur um fjölda
þjóðar.ráðstefna bera með
sér að fjöldinn hefur aukizt í
réttu hlutfalli við það sem við
venjulega teljum framfarir og
þróun í samgöngum — sam-
nefnari alls þessa er svo sú
aukning alþjóðasamstarfs, sem
orðið hefur á öllum sviðum.
Samkvæmt skýrslum U.A.I.
(Union des Associationes Inter-
nationales) hefur fjöldi al-
þjóðaráðstefna verið sem hér
segir:
1954 1,058
1959 1,758
1964 2,201
1967 2,365
1968 2,728
Astæða er til að taka fram
að hér er eingöngu um að
ræða alþjóðlegar ráðstefnur
samkvæmt framangreindri
skilgreiningu, og þó ekki með-
taldir margvíslegir fundir, litl-
ar og stórar ráðstefnur sem
haldnar eru allan ársins hring
víða um heim, á vegum stór-
fyrirtækja, þótt alþjóðlegs eðl-
þeim sem prófessorinn hefur
aflað, hefur hann svo gert spá
um lágmarksvöxt í alþjóðlegu
ráðstefnuhaldi á næstu árum
— og er hún svofelld:
1975 9,500
1980 15,000
1985 19,000
Að sjálfsögðu er ekki ástæða
til að reikna með að spá þessi
sé eitthvert óbrigðult plagg. En
hún er samt ákveðin vísbend-
ing frá manni sem hefur mik-
ið álit alþjóðlega vegna þess
hve vel hann er heima í sínu
fagi. Ollum kemur saman um
að horfur séu á að ráðstefnu-
hald fari ört vaxandi. Spurn-
ingin er því aðeins — hve ört?
Þegar eru fyrir hendi nógu
miklar upplýsingar til þess að
eðlilegt sé að álykta að komi
ekki til átaka eða ófara um-
fram það sem verið hefur á
undanförnum árum, muni al-
sínum í
stuttar
ferðir
til íslands,
þar sem
efnt hefur
verið til
fumda.
al- Þetta er
söl’ufólk frá
Luvil.
is séu (corporate meetings,
seminars etc.).
Ýmsir hafa borið brigður á
þessar skýrslur og ekki talið
þær nógu fullkomnar. Einn
þeirra er danski prófessorinn
E. Alkjær, sem skrifað hefur
mikið um ráðstefnumálin.
Hann telur sig hafa komizt að
þeirri niðurstöðu að árið 1968
hafi alþjóðaráðstefnur verið
um 4,000 talsins, en ekki lið-
lega 2,700. Hér munar vissu-
lega miklu, en fyrrnefndar
tölur frá U.A.I. eru í rauninni
einu alþjóðlegu skýrslurnar,
sem teknar eru saman með víð-
tæku samstarfi þeirra, sem
hlut eiga að máli.
6000 ALÞJÓÐARÁÐSTEFNUR
1972.
Á grundvelli athugana og
upplýsingasöfnunar sinnar hef-
ur E. Alkjær síðan áætlað að
34
FV 11 1975