Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 5

Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 5
Tveggja mínútna leitin Allt sem þú þarft aö gera er: að skrifa okkur á bréfsefni fyrirtækis þins og segja okkur hvaða vörum þú þarft á að halda og nota. Segðu okkur hvort fyrirtæki þitt notar það sjálft eða er söluaðili. Segðu okkur einnig frá banka fyrirtækisins eða aðra erlenda viðskiptaaðila, venjulegar greiðsluaðferðir (letter of credit eða annað) og þær upplýsingar sem máli skipta fyrir seljanda. Er okkur berast spurningar þínar komum við þeim áleiðis til fyrirtækja í New York ríki sem gætu þjónað yður bezt. Þeir munu siðan skrifa þér beint. Á stuttum tima getur þú eignast traust viðskiptasambönd við framleiðendur í New York riki. Sendið bréf flugleiðis til: New York State Department of Commerce, International Division, Dept. LCAP, 230 Park Avenue, New York, New York 10017, U.S.A. Fyrirspurnabréf á ensku ganga betur fyrir sig. NEW YORK STATE FV 2 1976 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.