Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 35

Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 35
að vandamálið sé einmitt Út- varpsráð sjálft og hvernig til þess er stofnað. Almennt munu þeir sem til þekkja vera sammála um að rannsókna- og tilraunastarfsemi þyrfti að auka verulega í tengslum við íslenska bygg- Ný mótatækni, sem fram hefur komið á síðust'u árum er í flest- um tilvikum runnin undan rifj- um byggingameistara eða fé- laga. Myndir frá framkvæmd- um Breiðholts hf. við nýja verkamannabústaði í Reykja- vík. f skýrslu starfshóps Rann- sóknaráðs segir orðrétt á bl. 9: „Rannsóknastarfsemi hér á landi hefur átt erfiðara upp- dráttar en í flestum menning- arlöndum. fslendingar hafa varið 0,35—0,50% af brúttó þjóðarframleiðslunni á hverju ári til rannsókna og tækniþró- unarmála, en hjá flestum þjóð- um öðrum, sem búa í nágrenni við okkur og við keppum við um markaði, framleiðslu og al- menn lífskjör, er þessi tala um 1—1,5% og jafnvel upp í 2,5% sambandi benda á að rannsókn- ir og tilraunir á mögulegri notkun íslenskra bergtegunda í byggingaiðnaði eða tengdum greinum, er styrkt af UNIDO, og eru t.d. tilraunir með perlu- stein og basalt gerðar með að- stoð erlendra sérfræðinga okk- ur að kostnaðarlausu. Einnig ber þess að gæta að í þyggingaiðnaði eru fjárframlög ríkisins til rannsóknastarfsemi ekki eina driffjöðrin, þar sem hin ýmsu fyrirtæki í bygginga- iðnaði hafa sjálf gengist fyrir ingaiðnaðinn. Óhætt er að full- yrða að hér á landi sé vaxandi áhugi fyrir hinu þjóðhagslega gildi byggingarannsókna. Oft og einatt þegar opinberar fjár- veitingar til byggingarann- sókna eru til umræðu er bent á hve litlar þessar fjárveiting- ar séu í hlutfalli við það sem gerist í nágrannalöndum. af þjóðarframleiðslunni“. Hafa ber í huga að hér er átt við alla rannsóknastarfsemi í landinu á sviði sjávarútvegs, landbúnaðar og iðnaðar, en töl- urnar gefa þó ekki rétta mynd af ástandinu, þar sem við njót- um styrkja og sérfræðiaðstoðar frá Sameinuðu þjóðunum til tækniþróunarmála. Má í því ýmsum tilraunum með efni, að- ferðir og áhöld. Þannig hefur hluti af þeirri tækniþróun sem átt hefur sér stað í bygginga- iðnaði komið frá aðilum mark- aðsins án teljandi afskipta rík- isins. Má þar nefna nýja móta- tækni, sem fram hefur komið á síðustu árum og er í flestum tilvikum runnin undan rifjum byggingameistara eða bygg- ingafélaga. Þannig má segja að veruleg tækniþróun hafi átt sér stað í byggingaiðnaði á undanförnum árum án þess að opinberar rannsóknastofnanir hafi haft þar forgöngu eða veitt til þess fé. Ennfremur má segja að það sé tiltölulega stutt síðan grund- völlur skapaðist fyrir aukna verktækni innan byggingaiðn- aðarins, með því að stórar fram- kvæmdaeiningar urðu að veru- leika t.d. í Breiðholti. Fram- kvæmdaaðilum hefur verið leg- FV 2 1976 35

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.