Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Page 87

Frjáls verslun - 01.02.1976, Page 87
AUGLÝSING Chervolet Blazer: Fjölskyldu-, ferða- og lúxusbíll Chevrolet Blazer. Véladeild SÍS við Ármúla flytur inn Cevrolet Blazer frá Bandaríkjunum, stóran og rúmgóðan bíl, sem sumir hafa innréttað sem sjö manna bíl. Hann er fáanlegur með mis- munadrifslás í millikassa, sem vinnur þannig, að þegar hann spólar að aftan fer framdrifið sjálfkrafa í'samband (full time four wheel drive), en þetta gerir Blazerinn einnig stöðugri á vegi. Blazerinn kemur klæddur, en gjarnan án aftur- sætis, sem eigendur láta heldur smiða hér, svo það rúmi fjóra. Þær breytingar, sem hafa verið gerðar á árgerð 1976 eru þær, að nú er millikassinn staðsettur hærra í bílnum, fjaðraútbúnaður er mýkri og framhluti yfirbyggingar er úr stáli. Yfirbyggingin skapar nú mikinn styrkleika fyrir jepp- ann í heild og ver hann betur gegn áföllum. Einnig eru hurðarkarmar úr stáli, sem rúðurnar ganga upp í. Blazer er fáanlegur sjálf- skiptur, eða með þriggja eða fjögurra gíra gírkössum, og hægt er að velja úr þremur vélum, sex strokka 250 cin., átta strokka 350 cin. og 400 cin. Meirihluti Blazeranna er sjálfskiptur og átta strokka. Chervolet Blazer er fáanleg- ur í 15 litum, með fjölbreyttum litasamsetningum. Hann er allt í senn fjölskyldu-, ferða- og lúxusbíll. Verð á ódýrasta jeppanum er 2.500.000 kr. Þarft þú að flytja vörur eða til Akureyrar? Búðardals? Þá skalúi liafa Hólmavíkur? sainbaiid við okkur Króksfjarðarness ? §cm ívrst Selfoss? • • Hveragerðis? Þorlákshafnar? Stokkseyrar? vöiuiFiimi Eyrarbakka? SUÐURLANDSBRAUT 30 SÍMI 83700 FV 2 1976 87

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.