Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 88
AUGLÝSING Toyota: Góðir aksturseiginleikar Japönsku Toyota jepparnir hafa nú verið fáanlegir á ís- lenskum markaði síðastliðin ár. TOYOTA LAND CRUISER HARDTOP eins og hann er kallaður, er mjög vinsæll í sínu heimalandi og af þessum sök- um enginn lager af honum til í Evrópu. Þetta þýðir, að af- greiðslufrestur er frekar lang- ur og hafa þeir undanfarið ver- Hann er búinn öllum auka- og öryggisbúnaði, svo sem afl- hemlum og tvöföldu gleri í framrúðu. Jeppinn kemur klæddur að innan að hálfu leyti. Vélin er 155 hestafla bensínvél. Verð á jeppanum er 2.2 milljónir. Einnig eru þeir fáanlegir með dieselvél og kosta þá 2.4 milljónir. Kostir jeppans eru algjört unni sker sig úr, hvað útlit snertir. Þessi jeppi er mun lengri en Land Cruiser og með öðruvísi yfirhyggingu. Hann hefur fjórar dyr, auk afturdyra, 10 manna bíll og kemur full- klæddur til landsins í svipuð- um dúr og venjulegir fólksbíl- ar. Reglulegur fjölskyldubíll., Station Wagon Toyota jepp- inn er með 155 hestafla vél, Toyota Ilardtop. Toýota Station. ið fluttir inn af Toyota umboð- inu hér eftir pöntun. Toyota Land Cruiser jeppinn ber nafn sitt með sanni og nær engar breytingar hafa orðið á honum síðastliðin fimmtán ár. Þó má geta þess, að síðan í fyrra hafa komið nýjar hurðir með nýjum og betri læsingum og inngreyptum handföngum, sams konar og á fólksbílum. Einnig hafa verið gerðar ýmsar tæknibreytingar á jeppanum, sem of langt væri upp að telja. Þó er vert að geta þess, að nú er Land Cruiser jeppinn kom- inn á 16 tommu hjól. smekksatriði. Það fer eftir því, hvort menn velja jeppa eftir gæðum eða útliti. Hann er ó- hemju sterkbyggður með góða aksturseiginleika, dæmigerður jeppi. Land Cruiser jeppinn er mjög góður ferðabíll og gott vinnutæki, en þó getur eigin- konan eflaust ekið honum í mjólkurbúðina. Vegn:a áður- nefndra kosta má segja að hægt sé að nota hann í allt. Annar japanskur jeppi, Sta- tion Wagon Toyota, sem er einn úr japönsku jeppafjölskyld- samskonar og Toyota Land Cruiser Hardtop, en með sterk- ari grind. Verð nú er 2.7 millj- ónir króna. Hlutverk jeppans er marg- þætt, hann hefur m.a. verið notaður sem læknis- og sjúkra- bíll á Egilsstöðum, í Skagafirði og á Dalvík, staðsettur á Sauð- árkróki. Einnig læknisbíll fyrir héraðslækninn í Vík í Mýrdal, lögreglu- og sjúkrabíll á Nes- kaupsstað og á Fáskrúðsfirði. Báðir jepparnir eru fáanlegir eftir pöntun hjá Toyota um- boðinu, Nýbýlavegi 10, Kópa- vogi. 88 FV 2 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.