Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 91

Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 91
AUGLYSING fjölbreytileika auk langrar notkunar og styi'kleika, sem veldur því, að endursöluverð Bronco er mjög hátt og allt að því verðtrygging að kaupa Bronco. Salan á síðasta ári var mjög góð, miðað við aðstæður. Seld- ir voru 87 Bronco-jeppar á síðasta ári og var hann því söluhæsti jeppinn með benzín- vél. Verð á sporfgerðinni af Bronco nú er um kr. 2.335 þúsund og Ranger gerðinni 2.385 þúsund og er þá miðað við jeppa með 8 strokka vél, sjálfskiptingu og vökvastýri. Þeir Broncoar, sem eru flutt- ir til landsins koma nú allir með 8 strokka vél, sjálfskipt- ingu og vökvastýri. Einnig er nú lögð áherzla á, að fá gerðirnar innréttaðar og klæddar þegar þær koma til landsins. Ranger gerðin af Bronco kemur fullklæddur frá ver ksmiðj unum. Nú eru Bronco jepparnir með krómuðum stuðurum, hjólkoppum, krómlistum á hlið, krómi umhverfis glugga. Ljós að aftan og framan eru einnig með krómhringjum og grillið er krómað. Bronco jepparnir koma á stórum hjólbörðum með snjó- mynstri, einnig tvöföldum elds- neytisgeymi og varahjólsfest- ingu að aftan. UAZ: IVIöguleiki að innrétta eftir þörfum hefur viða verið notaður sem skólabíll úti á landi og margir verktakar nota hann til þess að flytja vinnuflokka. Margir hafa innréttað hann sem húsvagn. Húsið er úr stáli og rúmgott enda getur bíllinn tekið 11 far- þega. Báðir bílarnir eru búnir sömu vél, þ.e.a.s. 4ra cylindra, 80 hestafla bensínvél. Þessir jeppar eru ódýrir og kostar UAZ 469 B ca. kr. 1.250. 000 og UAZ 452 ca. 1.350.000. Framleiðslu hefur nú verið hætt á gamla góða rússajeppan- um en þess í stað eru nú fram- leiddar tvær gerðir af jeppum í Sovétríkjunum. Annarsvegar UAZ 469 B sem er fjögurra dyra, sjö manna bíll og eru 22 cm undir lægsta punkt hans. Fjórir gírar áfram og framdrifs- lokur fylgja. Bíllinn kemur með blæjum og þá óklæddur. Hinsvegar UAZ 452 sem er frambyggður og kemur hann tilbúinn að öðru leyti en því að mönnum gefst möguleiki á að innrétta bílinn eftir vild. Hann UAZ 452. FV 2 1976 91

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.