Frjáls verslun - 01.02.1976, Síða 97
— Ég var lengi a'ð velta því fyrir mér, hvað þær sæju svona
spennandi við þig.
Fjármálamaðurinn semur
erfðaskrána: „Og í lokin óska
ég eftir, að líkið verði brennt.“
Lögfræðingurinn: — Og hvað
skal gert við öskuna?
— Sendið hana til Gjald-
heimtunnar með eftirfarandi
skilaboðum: „Þar hafið það allt
heila draslið“.
— • —
auðæfi og góðar gáfur. Sem
Napóleon I. er ég kominn á
spjöld sögunnar. Það er bara
blessuð konan mín, sem ég hef
áhyggjur af.
— Hvað gengur að henni?,
spurði geðlæknirinn.
— Hún þykist alltaf vera ein-
hver Guðrún Jónsdóttir.
Tveir aldnir vinir hittust.
— Jæja, þá ertu orðinn 72.
Hvað er konan þín eiginlega
gömul?
— Hún er orðin 65.
— Hvenær giftuzt þið aftur?
— Við erum annars ekki gift.
Foreldrar hennar hafa alltaf
verið á móti því.
— • —
— Okkur hjónunum lenti al-
veg svakalega saman í gær-
kvöld, sagði skrifstofustúlkan
við starfsystur sína.
— Út af hverju?
— Hann var að rembast við
að leita að einhverju og fann
pillupakkann minn af tilviljun.
— Og hvað með það?
— Hann lét nefnilega gera
sig ófrjóan fyrir tveim árum.
— Fáðu þér kleinuhring með
kaffinu, ástin.
— Dóttir þín fer á hverju
kvöldi með einhverj’um mótor-
hjólagæja út í skóg. Hefurðu
ekki áhyggjur af því sem fram
fer?
— Jú, guð almáttugur. Ég
vona að þau setji upp hjálma.
Haraldur kom inn á stofu hjá
geðlækninum með sérkennileg-
an hatt á höfði og aðra hend-
ina inni á maga undir frakk-
anum.
— Hvað get ég gert fyrir
þig?, spurði læknirinn.
— Ekkert fyrir mig persónu-
lega, læknir. Ég hef allt: Völd,
FV 2 1976
97