Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 100

Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 100
flucfélac LOFTLEIDIR /SLAJVDS Á skíóum í hlíðum Alpafjalla Morguninn eftir, snemma, er stigið á skíðin og haldið beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meðan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýrðleg dvöl i alþjóðlegu andrúmslofti með fullkomnu ”apré ski”. Þeir sem velja tveggja vikna ferðir, geta dvalið viku á hvorum stað ef þeir kjósa heldur. Skíðafólk leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, ferðaskrifstofunum og umboðsmönnum. Eins og síðastliðinn vetur bjóðum við nú viku og tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton i Austurriki á verði frá 41.700 og 50.600 krónum. í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er veriö á skiðum i sól og góðu veðri allan daginn, og þegar heim er komið, biður gufubað og hvíld, góður kvöldmatur og rólegt kvöld við arineld, - eða upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.