Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 7
í siiikkii máli # Veltuaukning ■ verzluninni Upplýsingar um verzlun í Reykjavík og á Reykjanesi sýna, að frá 1975 til 1976 hef'ur lieildarvelta i heildsölugrein- um aukizt um 24%, í smásöluverzlun um 33% og í verzlun i heild um 27%. Af einstökum greinum má nefna, að velta í olíuverzlun jókst um 15%, í sölu á nýjum bifreiðum og hifreiðavörum um 55%, í verzlun með kjöt, nýlendu- vörur, brauð og mjóllc um 38%, cn verzlun með þessar síðast töldu vöriu* vegur u.þ.h. þriðjung í allri veltu smá- söluverzlunar. # Iðnaöardeild Sambandsins opnar söluskrifstofu í Kaupmannahöfn Iðnaðardeild íekk fyrir skömmu liús- næði fyrir söluskrifstofu og fasta sýn- ingaraðstöðu fyrir framleiðsluvörur sínar í Bella Ccntret í Kaupmannahöfn. Var söluskrifstofan opnuð hinn 17. marz s.l. Forstöðumaður skrifstofunn- ar verður Ólafur Haraldsson, sem lengi var framkvæmdastjóri Samvinnutré- smiðjanna á Selfossi, Vík og Hvolsvelli, en hefur undanfarið starfað hjá Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins. Bella Centret í Kaupmannahöfn er ein lielzta kaupstefnu- og sýningarmiðstöð Norð- urlanda, og cins konar sýningargluggi gagnvart umheimimun fyrir fram- leiðsluvörur frá þessum löndum. # Osta- og smjörsalan Sala Osta- og smjörsölunnar s.l. ár varð 2.610 millj. kr., og jókst hún um tæpar 450 millj. eða 20,7%. Sölukostn- aður reyndist vera 2,7% al' veltu, er kostnaður við ýmsa þjónustustarfsemi var dreginn frá útgjöldum. Endur- greiðsla til mjólkurbúanna af uml)oðs- launum nam 86,4 millj. kr. Á árinu varð heildarframleiðslan af smjöri 1.834 lestir, sem var aukning um 314 lcstir. Verulegur samdráttur varð í framleiðslu á 45% osti, en heildarfram- leiðsla á 30 og 45% ostum nam 1.595 lestum, sem var 379 lestum minna en 1975. Salan á smjöri jókst um 6,8% frá árinu áður, en ostasalan var mjög svip- uð og 1975. Niðurgreiðslur hafa lækk- að hlutfallslega á smjöri og aldrei verið eins litlar síðan 1963, en niðurgreiðslum á ostum var hætt i marz í fyrra. # Fjöldi peningaslofnana Fjöldi banka, sparisjóða og innláns- deilda samvinnufélaga var sem hér seg- ir í árslok 1975 og 1976. Árslok 1975 Viðskiptabankar 7 Bankaútibú 64 Umhoðsskrifstofur banka 15 Sparisjóðir 44 Innlánsdeildir samvinnufél. 36 Árslok 1976 7 67 16 43 34 Afgr.staðir alls 166 167 # Skuld við AJþjóðabankann Utistandandi skuld Islands við Al- þjóðahankann nam 40,7 millj. dollara í árslok 1976, en það jafngildir 7.703 millj. kr. á gengi í árslolc. A árinu lauk framkvæmdum við hafnargerð í Þor- lákshöfn, Höfn í liornafirði og Grinda- vik, sem Alþjóðabankinn veitti 7. millj. dollara lán til. Framkvæmdir standa enn yfir fyrir 10 millj. clollara lán til Sigölduvirkjunar. FV 4 1977 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.