Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 29
„Við íslendingar neytum mun meira kjöts en fólk gerir í má- grannalöndunum. Hollara væri að minnka kjötneyslu en auka neyslu grænmetis og ávaxta.“ pennastriki áður en blekið er orðið þurrt á pappírnum. SAMIÐ BEINT VIÐ RÍKIS- STJÓRNINA? Því skyldu bændur þá ekki fara sömu leið og semja beint við ríkisstjórnina um búvöru- verð og þar með kjör sín? Samkvæmt núgildandi lög- um um verðlagningu búvöru, sem er frá 1966, á sex-manna nefndin sem skipuð er þrem fulltrúum þænda og þrem full- trúum frá samtökum launþega að verðleggja búvörur til bænda og ákveða vinnslu- og dreifingarikostnað og smásölu- álagningu sem næst kostnaðar- verði. Þeim, sem landbúnað stunda, hefur þannig fram til þessa verið áætlað verð fyrir búvöru samkvæmt áætlunum um f.ram- leiðslu- og dreifingarkostnað, og hefur ákvörðunin verið við það miðuð, að bændur fái greiddan útlagðan kostnað við framleiðsluna og hafi af vinnu sinni sambærilegar tekjur við ákveðnar aðrar stéttir í þjóðfé- laginu. Samkvæmt samþykktum bændafundanna er gert ráð fyrir að kippa burt þessum grundvelli. Getur það verið hagur neytenda ef það yrði gert án þess að eitthvað annað hliðstætt kæmi í staðinn. I sjálfu sér er unnt að gangast inn á að sá verðlagsgrundvöll- ur, isem nú er notaður til á- kvörðunar búvöruverðs, sé ekki heppilegasta lausnin, hvo.rki fyrir bændur né fyrir neytend- ur og rétt sé að breyta þar til um. Það þýðir hins vegar eklci að þurrika eigi út gjörsamlega þau áhrif sem „fulltrúar neyt- enda“ þó hafa haft á verðlagn- inguna fram til þessa með því að bændur fái að semja við rílkisstjórnina um búvöruverð- ið beint. BRÝNT HAGSMUNAMÁL Önnur meginkrafan er sú að afurðalán hækki að því marki að hægt verði að greiða bænd- um allt að því fullt grund- vallarverð á hverjum tíma við afhendingu vörunnar. Hér er um brýnt hagsmunamál bænda- stéttarinnar að ræða því bænd- ur þurfa í mörgum tilvikum að bíða marga mánuði og jafnvel upp í heilt ár eftir lokauppgjöri fyrir inn'lagðar búvörur. Þessar fyrstu tvær kröfur eru sambærilegar við almenn- ar launakröfur verkalýðsfélag- anna. Þriðja megin krafan sem gerð hefur verið er sú, að sölu- skattur af landbúnaðarvö.rum verði afnuminn. Síðastliðið haust þegar þetta mál fyrst kom upp var bent á að sölu- skattur næmi jafnmiklu og niðurgreiðslur ríkissjóðs og því bæri að afnema bæði niður- greiðslur og söluskatt, útsölu- verðið verði óbreytt, en skrif- finnskan mundi minnka. Síðan hafa bændur séð að sér og nú heimta þeir aðeins söluskattinn afnuminn, við það mundi út- söluverð lælkka, alveg sérstak- lega <á þetta við um kjöt, og þar með er von urn aukna sölu. Staðreyndin er sú að um fimmtán ára skeið hefur verið framleitt fimmtíu til hundrað prósent meira af kindakjöti ár- lega en þörf er fyrir á innan- landsmarkaði. Umframmagnið hefur verið flutt út á 40—-60% kostnaðarverðs, en útflutnings- bætur verið greiddar úr ríkis- sjóði. Við íslendingar neytum mun meira kjöts og drékkum mun meiri mjólk á hvern einstak- ling en fólk gerir almennt í nágrannalöndunum. Sérfróðir menn telja að okkur fslending- um væri hollara að minnka kjöt- og fiskneyzluna en auka í staðinn neyzlu grænmetis og ávaxta. OF MIKIL NEYZLA Dýraeggjahvíta þykir al- mennt mjög dýr fæða og er sjálfsagt að neyta ekki meira af henni en líkaminn hefur þörf fyrir. Ef bændasamtökin næðu því fram að söluskattur- inn yrði felldur niður af kjöti myndi það ef til vill hafa í för með sér nokkuð aukna sölu á kindakjöti og iþar með myndi offramileiðsluvandamál iand- búnaðarins minnka nokkuð en þjóðin myndi síður en svo hafa nokikuð gagn af slíkri aukinni neyzlu, þar sem hún neytir nú þegar of mikils af þessari fæðu- tegund. FV 4 1977 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.