Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 30
Fjórða megin k,rafa bænda- fundanna er sú að færa beri til niðurgreiðslur á landbúnaðar- vörum, þannig að í stað þess að greiða niður framleiðsluvörurn- ar tilbúnar frá bóndanum skuli heldur greiða niður hráefnið sem notað er til framleiðslu landbúnaðarvaranna, t.d. raf- magn, áburð o.fl. Hér er komin fram krafan um það að lækka verðið á að- föngum til framleiðslu búvar- anna, til þess að gera bændum auðveldara fyri,r um öflun þeirra. Telja bændur þessa 'leið alveg eins hagkvæma fyrir fólkið í landinu ef ekki hag- kvæmari en þá leið sem farin er nú, og gæti ihún auk þess leitt til nofckuð lækkaðs vöru- verðs til neytenda. Óneitanlega lítur þessi krafa vel úa á pappírnum. Ef farið er að skoða nánar afleiðingar þess að hún væri framkvæmd, kem- ur í ljós að hún mundi hafa það í för með sér að bændur gætu fengið t.d. greiðan aðgang að ódýru rafmagni, sem hagnýta má á margvíslegan hátt í fram- leiðslunni, sem aftur mundi hafa í för með sér mjög aukið álag á dreifikerfi rafmagnsins, sem er nú þegar allt of veikt og mundi leiða afsér mjög auk- inn kostnað við styrkingu þess. En aðalatriðið er þó að ef raf- magnið væri ódýrt væri óhjá- kvæmilegt bruðlað mikið með það. Ef áburðarverð væri hins- vegar lækkað mundi það leiða til aukinnar áburðarnotkunar. Aukin áburðarnotkun hefði að vissu marki í för með sér fleiri skepnur á fóðrum og fleiri skepnur á fóðrum þýddi aukn- ar afurðir og auknar afurðir þýddu svo aftur meiri útflutn- ingsbætur og þá er hringurinn lokaður. Þannig skiptir í sjálfu sér ekki máli hvaða refcstrarliðir búsins væru lækkaðir með nið- urgreiðslum úr ríkissjóði. Þær mundu annað hvo.rt leiða til aukinnar heildarframleiðslu landbúnaðarvara eða hafa í för með sér hættu á óhagsýni í meðferð framleiðsluþátta, svo sem óihagsýni í notkun orku til framleiðslunnar. FREKAR ÁSTÆÐA TIL VERÐHÆKKUNAR Það hefur verið sagt um blessað brennivínið að eina leið- in til þess að halda almenningi frá því að drekka það í óhófi sé, að hafa það nógu óaðgengi- legt verzlunum og nógu dýrt. Þar sem staðreynd er, að við íslendingar neytum allt of mik- ils af kjöti og mjólk, er svipað og með brennivínið fremur á- stæða til að hækka verð á mjólk og kjöti og beita niður- greiðslunum á erlenda ávexti og grænmeti og magurt kjöt, miklu fremur en að lækka bú- vöruverðið til neytenda. Fimmta meginkrafa bænda- fundanna hefur verið að út- flutningsbætur y.rðu ekki skert- ar og yrðu greiddar jafnóðum og úbf'lutningur á sér stað. Bændur hafa eðlilega gert sér grein fyrir þvi fyrstir manna að þeir þurfa að hafa markað fyrir framleiðsluvörur sínar. Ef útflutningsbætur yrðu skertar mundi það 'hafa í för með sér lækkað verð til þeirra eða minni markaðsmöguleika, sem mundi hafa í för með sér samdrátt í framleiðslunni. Einnig hefur viljað bera við upp á síðkastið að ríkissjóður hafi verið tómur þegar greiða átti útflutningsbætur af útflutt- um 'land'búnaðarvörum. Hafa því greiðslur útflutn- ingsbóta stundum dregist nokkra mánuði eða jafnvel enn lengri tíima. 40 ÞÚS. KR. SKATTUR Á HVERT HEIMILI Verðábyrgð ríkissjóðs, út- flutningsbæturnar, gera unnt að flytja út 10% landbúnaðar- framleiðslunnar, jafnvel þó ekkert verð fáist fyrir hana er- lendis. Fáist Ihinsvegar 90% heildsö'luverðs greitt við út- flutning er unnt að flytja út alla landbúnaðarframleiðsluna. Það verð sem fengist hefur fyrir kindakjötið á erlendum mörkuðum hefur verið um 50% af heildsöluverði innan- lands á undanförnum fimm ár- um. Mismuninn hefur ríkissjóð- ur orðið að greiða. Síðastliðið ár námu útflutningsbætur á landbúnaðarvörur úr ríkissjóði um tveimur milljörðum króna, en þetta mótsvarar um 40 þús- und króna skatti á hvert heim- ili í landinu, eða 500 þúsund króna framleiðslustyrk á hvern bónda, en þeir eru um 4.000 í landinu. Á undanförnum áruon hefur innanlandsneyzla á kindakjöti numið um 10 þúsund tonnum á ári, en heildarframleiðslan síð- astliðin tvö til þrjú ár hefur numið 14—15 þúsund tonnum. Þannig hafa verið flutt út miHi 4 og 5 þúsund tonn á ári eða V3 heildarframleiðslunnar á undanförnum árum. í landinu eru um 2.500 bú sem framleiða sauðfjárafurðir. Hvert bú fram- leiðir því að meðaltali um 6 tonn af kindakjöti. Ef við framleiddum aðeins kindakjöt upp í innanlandsþarfir mætti því fækka þeim búum sem framleiða sauðfé um 5000 : 6 = 830 bú. Þessa niðurstöðu má túlka þannig að við höldum uppi 830 sauðfjárbúum að þarflausu. GEIGVÆNLEGT OFFRAM- LEIÐSLUVANDAMÁL Fyrir nokkru mátti sjá því slegið upp í æsifréttastíl í einu dagblaðanna, að níunda hvern dag færi býli í eyði á ári eða í öðrum tölum talið 1% sam- dráttur í landbúnaði á ári. Ekki hefur þessi fækfcun bænda haft í för með sér neinn samdrátt í framleiðslu búvara, nema síður sé. Offramleiðslu- vandamálið hefur farið sífellt vaxandi og er nú svo komið að bændum hrís hugur við því sjálfum. Til þess að sýna hve geigvænlegt offramleiðslu- vandamálið er má nota annars- konar samanburð og segja sem svo að í 'árslok 1973 voru í land- inu 4.258 hændur. Ef allir bændur í Austur- Barðastrandasýslu, Vestur- Barðastrandasýslu, Vestur-ísa- fjarðarsýslu, Strandasýslu, Norður-Þingeyjasýslu, Norður- Múlasýslu og Suður-Múlasýslu 30 PV 4 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.