Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 31

Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 31
myndu hætta búskap, mundu þeir bændur sem eftir yrðu samt sem áður geta framleitt allt það kindakjöt og mjólk sem við þurfum á að halda. Það mætti því að skaðlausu leg'gja þessar sýslur í eyði frá sjónarmiði framleiðslumagns- ins. Þannig mætti hætta fram- leiðslu á landbúnaðarvö.rum á Vestfjörðum og Austfjörðum og eigi að síður mundi verða nóg eftir af landbúnaðarvörum til neyzlu fyrir alla landsmenn. HLIÐARFRAMLEIÐSLAN Útflutningsbætur á landbún- aðarvörum hafa verið rétt- lættar meðal annars með því að við framleiðslu landbúnað- arvara komi fram hliðarfram- leiðsla ull og gærur, sem sé verðmætt hráefni fyrir ís- lenzka iðnaðinn. Lítum ögn nánar á hversu verðmætt þetta hráefni er fyr- ir iðnaðinn, og hver verður nið- urstaðan úr dæminu þega.r það er reiknað í botn. í fyrsta lagi er meir en 90% af öllum gær- um flutt úr landi óunnar fyrir smánarverð. Heildarútflutning- ur á óunninni ull og gærum siðastliðið ár nam 200 milljón- um króna. Hins vegar nam heiidarútflutningur á eftirtöld- um vörutegundum; vörum úr loðskinnum, loðsútuðum skinn- um og húðum, ullariopa og ull- arbandi, ullarteppum og prjónavörum úr ull, samtals 3.122 milljónum árið 1976 og útflutningur á landibúnaðaraf- urðum þ.e. kindakjöti og kinda- innmat, nautakjöti og mjólkur- og undarennudufti, kaseini og ostum samtals 1407 milljónum einnig árið 1976. Heimtur á ull hafa á undan- förnum árum farið versnandi, þannig heimtist nú aðeins 65— 70% af því ullarmagni sem reikna má með að verði til á hverri kind að meðaltali á ári. Ef heimtur á u'll myndu batna að mun t.d. með hækkuðu ull- arverði til bóndans mætti fækka sauðfé að skaðlausu um 30% eins og raunverulega er þörf fyrir án þess að það kæmi að sök fy.rir iðnaðinn sem not- ar ullina sem hráefni til fram- leiðslu á iðnaðarvörum. Árið 1976 voru greiddir um tveir milljarðar króna í útflutn- ingsbætur. Þessar útflutnings- bætur voru greiddar á vö.rur sem að útflutningsverðmæti voru 1600 milljónir króna. Hliðarframleiðslan þ.e. ullin og loðsútuðu skinnin gáfu af sér útflutningsverðmæti sem nam rúmum þrem milljörðum króna. Heildarútflutningsverð- mæti útfluttra vörutegunda landsmanna var árið 1976 73,5 milljarðar króna. Kannski er einfaldast að gera sér grein fyrir áhrifum útflutn- ingsbótanna á þann ihátt, að út- flutningsbæturnar mega nema 10% af heildarverðmæti land- búnaðarframleiðslunnar á hverju ári. Þau árin sem bændur nota útflutningsbæturnar til fulls þýðir þetta því í raun 10% álag ofan á verð landbúnaðar- varanna sem greitt er í gegnum skattkerfið. Þannig var á síð- asta ári heildarve.rðmæti land- búnaðarframleiðslunnar um 20 milljarðar króna en útflutn- ingsbæturnar námu um 2 millj- örðum. „ÓDÝRT FJÁRMAGN“ Sjötta meginkrafa bænda- fundanna hefur verið að bænd- FV 4 1977 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.