Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 43
SantíAamaAnr Björn Hermannsson tollstjóri: „Athugasemdir þarf að gera við meira en 30% af innlögðum toilskyrslum” Tollstjóraembættið innheimti í fyrra tæplega 44 milljarða króna eða sem næst 55% af heildartekjum ríkisins Björn Hermannsson var skipaður í embætti tollstjóra í janúar 1973. Áður starfaði hann um árabil í fjármálaráðuneytinu og fjallaði þar einkanlega um tollamál. Frjáls verslun ræddi nýlega við toll- stjóra um fjölþætt mál er embætti hans varða. F.V.: — Það virðist vera nokkuð almenn skoðun, að' toll- stjóraembættið sé eitt allra hæstlaunaða starf á landinu og þá gjaman nefndar tölur um prósentur af innheimtu því til stuðnings. Eru þetta munn- mælasögur einar eða er eitt- hvað til í þessu? Tollstjóri: — Já, það er nokk- uð til í Iþessu. Þetta embætti hefur verið um fjölda ára og allt til síðustu áramóta tekju- hæsta embætti á vegum ríkis- ins. Því fylgdi sem næst V\%o (Vi prómille) í innheimtulaun af nánast öllum innheimtum tekjum fyrir ríkissjóð. Um síð- ustu áramót voru lögin, sem þessi inniheimtulaun grundvöll- uðust á afnumin. í ár ríkir á þessu sviði bráðabirgðaástand, en eftir næstu áramót mun þetta heyra sögunni til og hvað þá tekur við er óljóst. F.V.: — Hvað eru það mikl- ar fjárhæðir, sem þetta embætti innheimtir fyrir ríkið, miðað við árið í fyrra, og hvemig flokkast gjöldin? Tollstjóri: — Það voru tæp- ilega 44 milljarðar, en það er sem næst 55% af heildartekj- um ríkissjóðs. Meðaltalsinn- heimta hvern virkan dag var hér s.l. ár sem næst 183 millj. Helstu gjöldin eru söluskattur (sölugjald) 19 milljarðar, að- flutningsgjöld 11 milljarðar, vörugjald af innflutningi 3,1 milljarður, útflutningsgjald sjávarafurða 2,1 milljarður, launaskattur 1,8 milljai'ður og innflutningsgjald af bensíni 1,8 milljarður. Þetta eru sex hæstu innheimtugjöldin, en alls eru þau 47 talsins. F.V.: — Hvað kostar rekstur Björn Hermannsson, tollstjóri ræðir við Sigvalda Friðgeirsson, skrifstofustjóra tollsins á skrifstofu hans. FV 4 1977 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.