Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 73
Fyrirtaeki, Iramleiðsla Sundaborg: i nábýlinu bera menn saman bækur sínar og leita ráða hvor bjá öðrum — Höfuðmarkmið akkar er að ná hagkvæmni stórrekstursins inn í smáreksturinn og það er að’ takast hér í Sundaborg. Þetta sagði Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri í Frum h.f. og Heild h.f., sem eru til húsa í Sundaborg í Reykjavík, þegar Frjáls verslun leit þar inn fyrir skömmu. Tildrögin að því að þessi tvö hlutafélög voru stofnuð eru þau að árið 1971 stofnuðu 20 félagsmenn í Félagi íslenskra stórkaupmanna með sér hluta- félagið Heild um byggingu rekstrarhúsnæðis. Reisti félag- ið 40.000 rúmmetra húsnæði við Sundahöfn og er það notað undir skrifstofur og vöru- geymslur. Jafnframt var hugmyndin sú að þeir aðilar, sem ættu hlut- deild i Sundaborg, kæmu upp samstarfi sín á milli í sem flestum atriðum, svo sem sam- eiginlegri útkeyrslu á vörum, sorphreinsun, póstafgreiðslu og fleira. Fljótlega kom þó í ljós að hluthafarnir höfðu ólika skoðun á þessari sameiginlegu þjónustu og leiddi það til þess áð árið 1976 var stofnað nýtt hlutafélag, það var Frum h.f., sem annast skyldi ýmis konar þjónustustarfsemi. Eru hluthaf- ar í Frum 10, en hluthafar í Heild eru aftur á móti 20 tals- ins, en það hlutafélag er nú nánast nokkurs konar húsfélag og starfssvið þess er rekstur hússins Sundaborgar, gæsla þess og umsjón allra fram- kvæmda við húsið. MENN BERA SAMAN BÆKUR SÍNAR Við inntum Árna fyrst eftir starfseminni í Heild h.f. Hann sagði að húseign fyrirtækisins hefði frá upphafi verið hugsuð sem húsnæði fyrir heildversl- anir og hentaði því mjög vel sem slíkt. Húseigninni er skipt niður í misstórar einingar, sem er ráðstafað í samræmi við hlutdeild hvers hluthafa í fyr- irtækinu. Árni sagði ennfrem- ur að það hefði komið í ljós að það hefði augljósa kosti fyr- ir hina einstöku heildsala að vera í nábýli eins og í Sunda- borg. Menn bæru mikið saman bækur sínar, leituðu ráða og lærðu af mistökum hvers ann- ars. — Margir spáðu þessu sam- býli stórkaupmannanna illa, en þær hrakspár hafa alls ekki Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hcildar hf. og Frum hf. fyr- ir framan Sundaborg. PV 4 1977 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.