Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 90

Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 90
----------------------------- AUGLYSING GLÓBLS HF.í JCB vinnuválar — JCB stærsti framleiðandi skurðgrafa í Evrcpu ' 'f á Margar gerðir af JCB vinnu- vélum eru í notkun hérlendis. Glóbus hf. hefur haft umboð fyrir JCB stórfyrirtækið síðan 1963, en JCB er stærti fram- leiðandi skurðgrafa í Evrópu og selur nú um 30% af öllum skurðgröfum, sem notaðar eru í Bretlandi. Hingað til lands hafa flutzt margar gerðir og fjöldi vinnu- véla frá JICB. Fyrst voru ein- ungis fluttar inn traktorsgröf- ur en síðan fyrst var farið að flytja inn vinnuvélar frá JCB hafa margar nýjar gerðir bætzt í hópinn s.s. beltaskruðgröfur og mokstursvélar á hjólum og beltum. MEST FLUTT INN AF JCB TRAKTORSGRÖFUUM Að sjálfsögðu hefur mest ver- ið flutt inn af traktorsgröfum, og eru þær í notkun hjá all- flestum bæjar og sveitarfélög- um á landinu. Einnig er mikill f jöldi af JBC beltagröfum í notkun. Þær hafa verið mikið notaðar við framræslu í sveitum og einnig af bæjar- og sveitarfélögum. JCB 3 HJÓLAGRAFA MEÐ ÝMSUM AUKABÚNAÐI Vinsælasta hjólagrafan er af gerðinni JCB 3, en hana má fá afgreidda með ýmsum auka- búnaði s.s. vökvaknúnum fleig- hömrum og ýmsum öðrum nýj- um útbúnaði sem eykur nota- gildi vélarinnar; Glóbus hf. leggur mikla á- herslu á góða varahluta- og eftirlitsþjónustu og eru nokkr- ir sérmenntaðir menn í þjón- ustu fyrirtækisins til þessara hluta. MEIR EN HELMINGUR VINNUVÉLANNA SELDAR ÚR LANDI, OG UMBOÐS- MENN ERU í YFIR 100 LÖNDUM JCB verksmiðjurnar eru í Staffordshire í Englandi ná- lægt bænum Rocester. Athafna- svæði fyrirtækisins er um 93.- 000 m- og starfsfólk er milli 1400—1500 hundruð. Fram- leiddar eru vinnuvélar og vara- hlutir fyrir yfir 45 milljón pund á ári. Það var Joseph Cyril Bam- ford, sem var upphafsmaður að stofnun fyrirtækisins, en árið 1945 seldi hann fyrstu fram- leiðslu sina, sem reyndar var landbúnaðarvagn. Fyrirtækið hefur alltaf verið í eigu Bamford fjölskyldunnar. Joseph Cyril Bamford, sem byrjaði með tvær hendur tóm- ar á nú fyrirtæki, sem er eitt stærsta vinnuvélaframleiðslu- fyrirtæki í Evrópu. Nýlega hætti hann störfum, en sonur hans tók við stjórn JCB fyrir- tækisins. Meir en helmingur vinnuvél- anna eru seldar úr landi og um- boðsmenn JCB eru í yfir 100 löndum. JCB fyrirtækið fram- leiðir 4 gerðir af traktorsgröf- um, 4 gerðir af beltagröfum, 4 gerðir af hjólamokstursvélum og 3 gerðir af beltamoksturs- vélum. Hver er framíeibandLnn? Flettib upp í „ISLENZK FYRIRTÆKI" og /innið svaric) 90 FV 4 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.