Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Page 91

Frjáls verslun - 01.04.1977, Page 91
------------------------ AUGLYSING-------------------- HAMAR HF: Vinnuvélar vel þekktar á ísl. markaði — frá Clark - samsteypunni, Deutz, Hyster o.fl. Hamar hf. flytur inn vinnu- vélar frá bandaríska stórfyr- irtækinu Clark Equipment Company, en þa,ð fyrirtæki á verksmiðjur víða um heim, sem framleiða hinar ýmsu gerðir. Clark Equipment Company framleiðir m.a. ihjólavélskóflur, beltagröfur, hjólaskurðgröfur, bíl- og ibeltakrana með vökva- eða grindarbómu, veghefla, valtara, malbikunarblöndunar- vélar og jarðvegsjafnara og -skrapara. Allt eru þetta tæki í hæsta gæðaflokki og vel þekkt á íslenskum vinnuvéla- markaði. HJÓLAVÉLSKÓFLUR í 12 STÆRÐUM. Hjólavélskóflurnar eru fram- leiddar í 12 stærðum frá 5 tonnum að þyngd og allt upp í 175 tonna risavélskóflur. Það er eitt fyrirtækja Clark Equip- ment Company, Clark-Michi- gan, sem framleiðir hjólavél- skóflurnar. Skóflustærð er frá 0,75—20 m:i. Hjólaskóflurnar fást bæði liðstýrðar og hjól- stýrðar. Áhersla er lögð á þægi- lega aðstöðu stjórnanda. BELTASKURÐGRÖFUR OG KRANAR AF ÝMSUM GERÐUM Það eru fyrirtækin Crown og Austin Western í Clark sam- steypunni, sem framleiða belta- skurðgröfur og bíla- og belta- krana. Beltaskurðgröfurnar eru vökvaknúnar, framleiddar í 3 stærðum. Einnig eru til belta- gröfur með draglínu í mörgum gerðum. Skóflurúmtak er 1, IV2 og 2 m3. Lyftigeta bílkrana með vökvabómu er frá 12—80 tonn eftir gerðum, en framleiddar eru 9 gerðir. Á síðustu vinnu- vélasýningu vakti hinn nýi Clark Crown 25 tonna bílkrani sérstaka athygli fyrir skemmti- lega hönnun og fullkomnan tæknibúnað, en hann er fram- leiddur í Englandi. Lima-bíl'kranar með grindar- bómu hafa getið sér gott orð hér á landi. Þeir eru framleidd- ir í 5 stærðarflokkum með lyftigetu frá 45—300 tonn. Beltakranar með grindarbómu eru til í 4 gerðum, lyftigeta frá 72 tonnum til 300 tonn. Mesta bómulengd með framlengingu er frá 52-þl5 m upp í 95+27 m. AUSTIN WESTERN VEGHEFLAR OG SCHEID VALTARAR Vegheflarnir eru framleiddir hjá Austin Western. Stærðir eru 4. Þyngd 11—14 tonn, en blaðbreidd er 4 m. Þeir eru til 4 og 6 hjóla með ýmsum bún- aði. Valtararnir eru framleiddir hjá Clark-Sdheid fyrirtækinu í Vestur-Þýskalandi. Þeir eru þekkt gæðaframleiðsla og eru framleiddir allt frá handdrifn- um 500 kg. jarðvegsþjöppum upp í 14 tonna sjálfkeyrandi vibro valtara. Dregnir vibro valtarar eru til í stærðum frá 6—-12 tonna, en gúmmíhjólavaltarar í stærð- um 6—10 tonna. M ALBIKUN ARBLÖNDUN AR- VÉLAR OG JARÐVEGS- JAFNARAR OG SKRAPARAR Malbikunarblöndunarvélar eru frá 'bandaríska fyrirtækinu Clark-Madsen. Framleitt er fjölbreytt úrval af staðbundn- um og færanlegum malbikunar- blöndunarvélum og allur bún- aður þeim tilheyrandi. Jarðvegsjafnarar og -skrap- arar eru til í 5 stærðum og framleiddir með hleðslugetu frá 10—'24 tonn. Aðrir vinnuvélaframleiðend- ur, sem Hamar hf. hefur um- boð fyrir eru: Blaw-Knox í Bandaríkjunum, sem framleið- ir malbiks- og jarðvegsútlagn- ingavélar af öllum stærðum. Frá Hyster Co. flytur Hamar hf. inn vörulyftara af öllum gerðum. Dísilknúnar rafsuðu- vélar frá 180 A eru fluttar inn frá FBG í Austurríki. Dísilvél- ar og dráttarvélar eru fluttar inn frá Klöckner-Humboldt- Deutz AG í Vestur-Þýskalandi auk þess rafstöðvar dælur og önnur tæki fyrir vinnuvélaeig- endur frá ýmsum framleiðend- um. PV 4 1977 91

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.