Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 91

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 91
------------------------ AUGLYSING-------------------- HAMAR HF: Vinnuvélar vel þekktar á ísl. markaði — frá Clark - samsteypunni, Deutz, Hyster o.fl. Hamar hf. flytur inn vinnu- vélar frá bandaríska stórfyr- irtækinu Clark Equipment Company, en þa,ð fyrirtæki á verksmiðjur víða um heim, sem framleiða hinar ýmsu gerðir. Clark Equipment Company framleiðir m.a. ihjólavélskóflur, beltagröfur, hjólaskurðgröfur, bíl- og ibeltakrana með vökva- eða grindarbómu, veghefla, valtara, malbikunarblöndunar- vélar og jarðvegsjafnara og -skrapara. Allt eru þetta tæki í hæsta gæðaflokki og vel þekkt á íslenskum vinnuvéla- markaði. HJÓLAVÉLSKÓFLUR í 12 STÆRÐUM. Hjólavélskóflurnar eru fram- leiddar í 12 stærðum frá 5 tonnum að þyngd og allt upp í 175 tonna risavélskóflur. Það er eitt fyrirtækja Clark Equip- ment Company, Clark-Michi- gan, sem framleiðir hjólavél- skóflurnar. Skóflustærð er frá 0,75—20 m:i. Hjólaskóflurnar fást bæði liðstýrðar og hjól- stýrðar. Áhersla er lögð á þægi- lega aðstöðu stjórnanda. BELTASKURÐGRÖFUR OG KRANAR AF ÝMSUM GERÐUM Það eru fyrirtækin Crown og Austin Western í Clark sam- steypunni, sem framleiða belta- skurðgröfur og bíla- og belta- krana. Beltaskurðgröfurnar eru vökvaknúnar, framleiddar í 3 stærðum. Einnig eru til belta- gröfur með draglínu í mörgum gerðum. Skóflurúmtak er 1, IV2 og 2 m3. Lyftigeta bílkrana með vökvabómu er frá 12—80 tonn eftir gerðum, en framleiddar eru 9 gerðir. Á síðustu vinnu- vélasýningu vakti hinn nýi Clark Crown 25 tonna bílkrani sérstaka athygli fyrir skemmti- lega hönnun og fullkomnan tæknibúnað, en hann er fram- leiddur í Englandi. Lima-bíl'kranar með grindar- bómu hafa getið sér gott orð hér á landi. Þeir eru framleidd- ir í 5 stærðarflokkum með lyftigetu frá 45—300 tonn. Beltakranar með grindarbómu eru til í 4 gerðum, lyftigeta frá 72 tonnum til 300 tonn. Mesta bómulengd með framlengingu er frá 52-þl5 m upp í 95+27 m. AUSTIN WESTERN VEGHEFLAR OG SCHEID VALTARAR Vegheflarnir eru framleiddir hjá Austin Western. Stærðir eru 4. Þyngd 11—14 tonn, en blaðbreidd er 4 m. Þeir eru til 4 og 6 hjóla með ýmsum bún- aði. Valtararnir eru framleiddir hjá Clark-Sdheid fyrirtækinu í Vestur-Þýskalandi. Þeir eru þekkt gæðaframleiðsla og eru framleiddir allt frá handdrifn- um 500 kg. jarðvegsþjöppum upp í 14 tonna sjálfkeyrandi vibro valtara. Dregnir vibro valtarar eru til í stærðum frá 6—-12 tonna, en gúmmíhjólavaltarar í stærð- um 6—10 tonna. M ALBIKUN ARBLÖNDUN AR- VÉLAR OG JARÐVEGS- JAFNARAR OG SKRAPARAR Malbikunarblöndunarvélar eru frá 'bandaríska fyrirtækinu Clark-Madsen. Framleitt er fjölbreytt úrval af staðbundn- um og færanlegum malbikunar- blöndunarvélum og allur bún- aður þeim tilheyrandi. Jarðvegsjafnarar og -skrap- arar eru til í 5 stærðum og framleiddir með hleðslugetu frá 10—'24 tonn. Aðrir vinnuvélaframleiðend- ur, sem Hamar hf. hefur um- boð fyrir eru: Blaw-Knox í Bandaríkjunum, sem framleið- ir malbiks- og jarðvegsútlagn- ingavélar af öllum stærðum. Frá Hyster Co. flytur Hamar hf. inn vörulyftara af öllum gerðum. Dísilknúnar rafsuðu- vélar frá 180 A eru fluttar inn frá FBG í Austurríki. Dísilvél- ar og dráttarvélar eru fluttar inn frá Klöckner-Humboldt- Deutz AG í Vestur-Þýskalandi auk þess rafstöðvar dælur og önnur tæki fyrir vinnuvélaeig- endur frá ýmsum framleiðend- um. PV 4 1977 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.