Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 96
Ilm heima 03 seima — Jæja, sástu svo, hvað Skotarnir geyma undir pilsinu sínu, þegar þú varst í Glasgow? — Já, svo sannarlega. Sá, sem ég hitti, var ekki með neitt minna en sjálft Loch Ness skrýmslið, sýndist mér. Auglýsing í blaðinu Glasgow Herald: „Notaður legsteinn til sölu. Hentar bezt manni að nafni Gregor McPherson." • - - — Jæja, gamli vinur. Það er langt síðan við höfum sézt. Hvernig líður þér annars? — Ég má víst fara að labba aftur? — Hvað, hefurðu verið veik- ur? — Nei, ég missti ökuskírtein- ið. Heyrt á læknaráðstefnu: — Svo ég segi nú frá bezta sjúklingnum mínum. Hann þjá- ist af persónuklofa. Ég sendi honum alltaf tvo reikninga og fæ þá báða borgaða. Önnur vika námskeiðsins: „Við hættum að reykja“. Það var um kvöld og þröng við barinn. Með einhverjum hætti varð Stína Jó vör við að fálmandi hönd leitaði hægt og rólega undir pilsið hennar og upp á hné. — Þú tekur feil, ungi mað- ur, sagði Stína hvasst. — Tek feil. Það á ég bágt með að skilja. Er þetta ekki pilsið þitt, kannski? — • — — Hvers vegna í ósköpunum ertu búinn að þekja alla vegg- ina hjá þér með nöktum kon- um? — Ég þoli ekki nakta veggi. Það var í vetrarstríðinu milli Rússa og Finna. Hugdjarfir Finnar laumuðust inn fyrir víglínuna óvinameg- in, dulbúnir sem 'kýr. Feldur- inn var saumaður úr ekta húð og þeir voru tveir saman, ann- ar fyrir framlappirnar og haus- inn en hinn fyrir afturlappirn- ar og bakhlutann. Skyndilega hrópaði sá fremri upp yfir sig: —ÍFlýtum okkur. Nú er það annað hvort að halda lífi eða hljóta það, sem er miklu verra en dauðinn. — Hafa þá bölvaðir Rússarn- ir séð okkur? — Nei, en það hefur tuddinn gert. — • — Þetta gæti bara gerzt í Skot- landi: Það var á ölstofu í Edinborg. Með áberandi viðbjóði fiskaði ferðamaðurinn upp dauða flugu úr ölglasinu sínu, sem var næst- um tómt. — En sú hræðilega óheppni, sagði þjónninn. Ég sæki bara annað glas af öli í grænum hvelli. Og með miklum tilþrif- 96 FV 4 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.