Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 3
frjáls verz/un 4. tbl. 1979 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnaö 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJORI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMAÐUR: Margrét Sígursteínsdóttir. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviösdóttir. Guölaug Siguröardóttir. LJÓSMVNDIR. Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Timaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingaslmi: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandiö hf. LITGREINING KÁPU: Korpus hf. PRENTUN Á KÁPU: Félagsprentsmiðjan hf. Áskriftarverð kr. 1225 á mán- uði. Jan—apríl kr. 4900. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... íslendingar búa í þjóðfélagi opinberra til- skipanna. Hið opinbera skiptir sér af flestum málum og eru einstaklingarnir sjaldnast spurðir élits é þeim afskiptum. Opinber einokunarfyrir- tæki geta skammtað sér tekLiur eftir mati stjórn- enda þeirra og ráðamanna og ékveðið gjjaldskrár én samréðs við neytendur. Ranglæti og misrétti eru oft einkenni slíkra ékvarðana, sem teknar eru af einhverjum starfsmönnum stofnana og lög- helgaðar með undirskrift réðherra. Eitt dæmi eru ékvarðanir um burðargjöld blaða og tímarita, en þau hafa hækkað um allt að 100% é einu éri. Elestir viðurkenna þörf opinberra fyrirtækj'a fyrir auknar tekjur é tímum almennra kostnaðarhækkana. En hækkanir þessara fyrirtækja verða þó að vera í samræmi við aðra verðþróun í landinu. Pað er ekki traustvekjandi fyrir sam- gönguráðherra að hann skuli samþykkja með undir- skrift sinni allt að 100% hækkun burðargjalda en hvetja um leið til að verðbólgu sé haldið í skjef,1un. Núverandi samgönguréðherra virðist vera mun leiðitamari é þessari braut, en forveri hans í starfi, Halldór E. Sigurðsson. Hann lét reyndar undan þrýstingi Pósts og síma og sam- þykkti óraunhæfa hækkun burðargj'alda, en breytti síðan reglugerðinni þegar hann sá með eigin aug- um hversu ósanngjörn hún var. Ragnar Arnalds, núverandi samgönguréðherra hefur enn tækifæri til að leiðrétta gjaldskré Pósts og síma. Hann hlýtur að sjé að þvílík kollstökk í verðlagsmál- um eru ekki í neinu samræmi við það viðskiptasið- ferði sem hann og félagar hans vilja viðhalda. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.