Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 3
frjáls
verz/un
4. tbl. 1979
Sérrit um efnahags-, viðskipta-
og atvinnumál.
Stofnaö 1939.
Útgefandi: Frjálst framtak hf.
FRAMKVÆMDASTJORI:
Jóhann Briem.
RITSTJÓRI:
Markús örn Antonsson.
FRAMKVÆMDASTJÖRI:
Pétur J. Eiríksson.
FRAMLEIÐSLUSTJÓRI:
Ingvar Hallsteinsson.
BLAÐAMAÐUR:
Margrét Sígursteínsdóttir.
AUGLÝSINGADEILD:
Linda Hreggviösdóttir.
Guölaug Siguröardóttir.
LJÓSMVNDIR.
Loftur Ásgeirsson.
SKRIFSTOFUSTJÓRN:
Anna Kristín Traustadóttir.
Anna Lísa Sigurjónsdóttir.
Martha Eiríksdóttir.
Timaritið er gefið út í samvinnu
við samtök verzlunar- og
athafnamanna.
Skrifstofa og afgreiðsla:
Ármúla 18.
Símar: 82300 - 82302.
Auglýsingaslmi: 82440.
SETNING OG PRENTUN:
Prentstofa
G. Benediktssonar
BÓKBAND:
Félagsbókbandiö hf.
LITGREINING KÁPU:
Korpus hf.
PRENTUN Á KÁPU:
Félagsprentsmiðjan hf.
Áskriftarverð kr. 1225 á mán-
uði. Jan—apríl kr. 4900.
Öll réttindi áskilin varðandi efni
og myndir.
FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis-
styrkt blað.
Til lesenda...
íslendingar búa í þjóðfélagi opinberra til-
skipanna. Hið opinbera skiptir sér af flestum
málum og eru einstaklingarnir sjaldnast spurðir
élits é þeim afskiptum. Opinber einokunarfyrir-
tæki geta skammtað sér tekLiur eftir mati stjórn-
enda þeirra og ráðamanna og ékveðið gjjaldskrár
én samréðs við neytendur. Ranglæti og misrétti
eru oft einkenni slíkra ékvarðana, sem teknar
eru af einhverjum starfsmönnum stofnana og lög-
helgaðar með undirskrift réðherra.
Eitt dæmi eru ékvarðanir um burðargjöld blaða
og tímarita, en þau hafa hækkað um allt að 100%
é einu éri. Elestir viðurkenna þörf opinberra
fyrirtækj'a fyrir auknar tekjur é tímum almennra
kostnaðarhækkana. En hækkanir þessara fyrirtækja
verða þó að vera í samræmi við aðra verðþróun í
landinu. Pað er ekki traustvekjandi fyrir sam-
gönguráðherra að hann skuli samþykkja með undir-
skrift sinni allt að 100% hækkun burðargjalda
en hvetja um leið til að verðbólgu sé haldið í
skjef,1un. Núverandi samgönguréðherra virðist
vera mun leiðitamari é þessari braut, en forveri
hans í starfi, Halldór E. Sigurðsson. Hann lét
reyndar undan þrýstingi Pósts og síma og sam-
þykkti óraunhæfa hækkun burðargj'alda, en breytti
síðan reglugerðinni þegar hann sá með eigin aug-
um hversu ósanngjörn hún var. Ragnar Arnalds,
núverandi samgönguréðherra hefur enn tækifæri
til að leiðrétta gjaldskré Pósts og síma. Hann
hlýtur að sjé að þvílík kollstökk í verðlagsmál-
um eru ekki í neinu samræmi við það viðskiptasið-
ferði sem hann og félagar hans vilja viðhalda.
3