Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 28
„ Viöskipti Islands og Sovétríkjanna hafa sífellt oröiö fyllri og þýöingar■ / tilefni af því að í þessu tölublaði ,,Frjálsar verslunar" birtist ýmislegt efni um Sovétríkin, er það mér mikil ánægja að verða við óskum rit- stjórnarinnar og fara nokkrum orðum um sam- skipti islands og Sovétríkjanna. Svo sem kunnugt er voru Sovétríkin með þeim fyrstu sem, á þeim tima er síðari heimsstyrjöldin stóð sem hæst, viðurkenndu sjálfstæði íslands, og allar götur síðan hafa viðskipti rikjanna tveggja aukist með æskilegum hætti, orðið sí- fellt fyllri og þýðingarmeiri, enda báðir aðilar leitast við að svo mætti verða. Þetta á við um nær alla þætti sovésk-íslenskrar samvinnu. Samskipti landa okkar á stjórnmálasviðinu eru í stöðugri þróun, reglulega er skiptst á stjórn- málalegum upplýsingum, sambönd eflast með þjóðþingum Íslands og SSSfí, samskipti á sviði menningar og vísinda aukast, varanleg verslun- arsambönd þróast og laga- og samningagrund- völlur þessara viðskipta landanna tveggja þreikkar stöðugt. Einnig eru samskipti á sviði félagsmála orðin varanleg, svo sem verkalýðsfélaga, ungmenna- félaga, íþróttafélaga og kvenfélaga. Það góða horf, sem samskipti landa okkar eru komin í, erað mörgu leyti þvi bætta ástandi sem skapast hefur á alþjóðavettvangi hin síðustu ár- in að þakka; viðleitninni til að draga úr spennu. Ráðstefnan um samstarf og öryggismál Evrópuríkja var þýðingarmikill atburður á leið- inni til spennuslökunar. Svo sem kunnugt er leggja Sovétríkin, ásamt öðrum sósíalistaríkjum, sittþunga lóð á vogarskál friðarþróunarinnar. meirijj segir Georgi N. Farafonov, ambassador So vétríkjanna á íslandi Aðalritari miðnefndar Kommúnistaflokks SSSR og forseti forsætisnefndar Æðsta ráðsins L.l. Bréshnéf, sagði eittsinn er hann var að skil- greina ástandið í alþjóðamálum: ,,Pólitískt and- rúmsloft Evrópu hefur tekið greinilegum breyt- ingum á undanförnum árum og að miklu leyti fyrir áhrif utanríkisstefnu Sovétríkjanna og ann- arra sósíalískra ríkja. Ráðstefna Evrópuríkja í Helsinki og sáttmálinn sem öll þátttökuríkin undirrituðu, varð mikilvægur leiðarsteinn. Þar vargerð réttgrein fyrirþeim leiðum sem liggja til spennuslökunar. Breytingarnar í Evrópu má sjá á mörgu. Stjórnmálasamskipti landa Austur- og Vestur- Evrópu hafa fengið nýjan svip. Samráð og sam- band milli ríkisstjórna er orðið sjálfsagt mál, svo og gagnkvæmar heimsóknir leiðtoga í velvildar- skyni. Landakort friðsamlegrar samvinnu hefur stækkað." 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.