Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Side 43

Frjáls verslun - 01.04.1979, Side 43
hefur breytzt mikið á meira en tuttugu árum. I’ samningnum 1956 var aðeins gert ráð fyrir beinu flugi milli Moskvu og höfuðborga skandinavísku landanna, Stokk- hólms, Kaupmannahafnar og Oslóar. Flug á tveim fyrsttöldu leiðunum var hafið sama ár og samningurinn var undirritaður. Flug til Oslóar hófst í apríl árið 1969. Þessi samvinna jókst við undirritun viðaukasamninga 1967 og 1971. Samkvæmt þessum samningum fengu sovézkar flug- vélar leyfi til þess að fljúga um skandinavísku löndin til Belgíu, Frakklands, Flollands, Kanada og Suður-Ameríku. Samtímis fékk SAS rétt til þess að fljúga um Sovétríkin til Rúm- eníu, Tyrklands, landanna fyrir botni Miójarðarhafs og til Asíu.. Sameiginleg nýting leiðarinnar um Síberíu er tengir Kaupmannahöfn, 43

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.