Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Page 44

Frjáls verslun - 01.04.1979, Page 44
Aerollot heldur uppl flugl á ýmsum alþjóðlegum llugleiðum í sam- keppni við vestræn fluglélög. Þess- ar traustu og sterkbyggðu fluglreyj- ur Aerollot munu eflaust auka á öryggiskennd farþega sem fljúga með vélum félagsins. Moskvu og Tókíó og er stytzta og þægilegasta leiðin frá Norður— Evrópu til Asíu, táknar nýtt stig þessarar samvinnu. Skandinavískum farþegum fell- ur vel við þessar nýju leiöir. Sam- anborið viö norðurleiðina yfir norðurpólinn, sem SAS hóf flug á á sjötta áratugnum, þá er nýja leiðin miklu styttri og laus við þann sálfræðilega þátt, sem tengdur er flugi yfir ísauðnina. Frá því þessi leið var opnuð hefur viðskiptavin- um SAS og ferðaskrifstofa í Sví- þjóð, Noregi og Danmörku farið fjölgandi. Ferðir til Leningrad Landfræðilega hefur einnig orðið útvíkkun á flugleiðum. Á grundvelli samnings við norsku flugmálastjórnina um not af flug- vellinum á Svalbarða, hófu flug- vélar Aeroflot flug frá Moskvu þangað í september 1975. Auk Moskvu hefur Leningrad einnig flugsamgöngur við skandinavísku höfuðborgirnar. Aeroflot flýgur reglulega átta sinnum í viku frá þessum tveim borgum til Stokk- hólms, Kaupmannahafnar og Oslóar. Á þessum leiöum eru not- aðar beztu sovézku flugvélarnar, IL-62, TU-134 og TU-154. Farþeg- umferstöðugtfjölgandi.Árið 1974 flutti Aeroflot t.d. 39.500 farþega í báðar áttir, en um 70.000 á síðasta ári. Samstarf um flug- öryggismál Framþróun hefur einnig átt sér stað á sviði vísindalegrar og tæknilegrar samvinnu á sviði flug- samgangna. I samræmi við ákvörðun sovézk-sænsku nefndarinnar, sem starfar á vegum ríkisstjórna landanna, var í októ- ber árið 1972 stofnaður starfs- hóþur til þess að vinna að auknu flugöryggi. Sameiginleg nefnd Aeroflot og SAS, sem stofnuð var á síðasta ári, vinnur nú að könnun á heims- markaðnum á sviði flugsam- gangna. Bæói flugfélögin hagnýta sér ábendingar nefndarinnar í sölustarfsemi sinni. Árangur af vaxandi samvinnu milli Sovétríkjanna og skandina- vísku landanna eru síauknar sam- göngur á milli þeirra. Skapar það möguleika á því að opna nýjar flugleiðir og auka fjölda flugferða á þeim, sem þegar eru starfræktar. Hafa sérfræðingar viðkomandi landa nú þetta tvennt til athugun- ar. 44

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.