Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 9
I FRETTUM Um 228 milljóna króna hagnaður hjá Flugleiðum 228 milljón króna hagnaöur varö á rekstri Flugleiða hf. árið 1984 og hefur afkoma félags- ins rækilega snúist viö á síðustu tveimur árum. Var afkoman í fyrra betri en nokkurt annaö ár frá því að félagiö lenti í hin- um miklu erfiöleikum á árunum 1979 og 1980. Var ákveöiö aö greiöa hluthöfum í félaginu 10% arö. Þetta kom fram á aöal- fundi Flugleiða er hald- inn var 28. mars s.l. en þar virtist almenn bjart- sýni ríkjandi á aö erfiö- leikatimabiliö væri nú aö baki og bjartara væri framundan. Á frétta- mannafundi sem stjórn- endur fyrirtækisins héldu fyrir aöalfundinn var skýrt frá rekstri fé- lagsins á s.l. ári og fjall- aö nokkuö um framtíöar- horfur. Kom þar fram hjá Sigurði Helgasyni stjórnarformanni Flug- leiöa að á s.l. ári heföu verið greiddar niður langtímaskuldir aö nú- viröi yfir 400 milljónir króna og aö greiðslu- staða félagsins heföi batnaö um 618 miiljónir króna á síóustu tveimur árum. — Viö erum ekki í vandræöum meö aö koma þessum hagnaði í ló, sagði Sigurður Helgason á fundinum. — Þaö veröur aö hafa þaö í huga að hagnaðurinn er aöeins lítill hluti af því mikla tapi sem félagiö varö fyrir á erfiöleikaár- unum. Tapiö þá, reiknaö á núvirði, jafngildir um 1.230 milljónum króna og er því hagnaöur tveggja síöustu ára aöeins um 30% af því. Þaö kom einnig fram í máli Sigurðar Heigason- ar aö á s.l. ári fékk félag- ið enga eftirgjöf eöa niö- urfellingu gjalda til ís- lenska ríkisins og kom fram aö skattgjöld fé- lagsins og gjöld starfs- manna til ríkisins voru um 360 milljónir króna á árinu, sem svarar til þess aö greidd hafi veriö um ein milljón króna á dag til ríkisins! Veruleg aukning varö í flutningum Flugleiða hf. á árinu 1984. Samtals voru fluttir 707.370 farþegar ef leiguflug og pílagrímaflug er meötal- iö. Á Noröur-Atlants- hafsleiðinni voru fluttir rösklega 248 þúsund farþegar og var þaö um 20,3% aukning frá árinu áöur, í Evrópuflugi voru fluttir 194.486 farþegar og varö aukningin þar 26,5% og í innanlands- flugi voru fluttir 217.112 farþegar og var þar um aö ræöa 7,2% aukningu. í leiguflugi voru fluttir 12.408 farþegar og 35.016 farþegar í píla- grimafluginu. Þaö kom hins vegar fram hjá tals- mönnum Flugleiöa aö meöaltekjur á farþega á árinu 1984 voru nokkru lægri enáriö áöur. Gunnar J. Friðriksson kjörinn formaður VSÍ Gunnar J. Friöriksson iðnrekandi var kjörinn formaöur Vinnuveit- endasambands íslands á aöalfundi þess um miöjan april. Fráfarandi formaöur, Páll Sigur- jónsson, sem gegnt hef- ur embættinu sl. sjö ár gaf ekkikostásér. Þá var Ólafur B. Ólafs- son kjörinn varaformaö- ur en Davíð Scheving Thorsteinsson gaf ekki kost á sér. Aörir í stjórn Gunnar J. Friöriksson. voru kjörnir Ágúst Haf- berg, Árni Brynjólfsson, Gísli Ólafsson, Guöjón Tómasson, Guölaugur Björgvinsson, Gunnar Birgisson, Gunnar Snorrason, Haraldur Sturlaugsson, Jón Páll Halldórsson, Magnús Vigfússon, Sigurður Helgason, Víglundur Þorsteinsson og Þórhall- ur Helgason. Úr stjórn gengu Brynjólfur Bjarna- son, Haraldur Sveinsson og Jón Ingvarsson. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.