Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 9
I FRETTUM
Um 228 milljóna króna
hagnaður hjá Flugleiðum
228 milljón króna
hagnaöur varö á rekstri
Flugleiða hf. árið 1984
og hefur afkoma félags-
ins rækilega snúist viö á
síðustu tveimur árum.
Var afkoman í fyrra betri
en nokkurt annaö ár frá
því að félagiö lenti í hin-
um miklu erfiöleikum á
árunum 1979 og 1980.
Var ákveöiö aö greiöa
hluthöfum í félaginu 10%
arö.
Þetta kom fram á aöal-
fundi Flugleiða er hald-
inn var 28. mars s.l. en
þar virtist almenn bjart-
sýni ríkjandi á aö erfiö-
leikatimabiliö væri nú aö
baki og bjartara væri
framundan. Á frétta-
mannafundi sem stjórn-
endur fyrirtækisins
héldu fyrir aöalfundinn
var skýrt frá rekstri fé-
lagsins á s.l. ári og fjall-
aö nokkuö um framtíöar-
horfur. Kom þar fram hjá
Sigurði Helgasyni
stjórnarformanni Flug-
leiöa að á s.l. ári heföu
verið greiddar niður
langtímaskuldir aö nú-
viröi yfir 400 milljónir
króna og aö greiðslu-
staða félagsins heföi
batnaö um 618 miiljónir
króna á síóustu tveimur
árum.
— Viö erum ekki í
vandræöum meö aö
koma þessum hagnaði í
ló, sagði Sigurður
Helgason á fundinum. —
Þaö veröur aö hafa þaö í
huga að hagnaðurinn er
aöeins lítill hluti af því
mikla tapi sem félagiö
varö fyrir á erfiöleikaár-
unum. Tapiö þá, reiknaö
á núvirði, jafngildir um
1.230 milljónum króna
og er því hagnaöur
tveggja síöustu ára
aöeins um 30% af því.
Þaö kom einnig fram í
máli Sigurðar Heigason-
ar aö á s.l. ári fékk félag-
ið enga eftirgjöf eöa niö-
urfellingu gjalda til ís-
lenska ríkisins og kom
fram aö skattgjöld fé-
lagsins og gjöld starfs-
manna til ríkisins voru
um 360 milljónir króna á
árinu, sem svarar til
þess aö greidd hafi veriö
um ein milljón króna á
dag til ríkisins!
Veruleg aukning varö í
flutningum Flugleiða hf.
á árinu 1984. Samtals
voru fluttir 707.370
farþegar ef leiguflug og
pílagrímaflug er meötal-
iö. Á Noröur-Atlants-
hafsleiðinni voru fluttir
rösklega 248 þúsund
farþegar og var þaö um
20,3% aukning frá árinu
áöur, í Evrópuflugi voru
fluttir 194.486 farþegar
og varö aukningin þar
26,5% og í innanlands-
flugi voru fluttir 217.112
farþegar og var þar um
aö ræöa 7,2% aukningu.
í leiguflugi voru fluttir
12.408 farþegar og
35.016 farþegar í píla-
grimafluginu. Þaö kom
hins vegar fram hjá tals-
mönnum Flugleiöa aö
meöaltekjur á farþega á
árinu 1984 voru nokkru
lægri enáriö áöur.
Gunnar J. Friðriksson
kjörinn formaður VSÍ
Gunnar J. Friöriksson
iðnrekandi var kjörinn
formaöur Vinnuveit-
endasambands íslands
á aöalfundi þess um
miöjan april. Fráfarandi
formaöur, Páll Sigur-
jónsson, sem gegnt hef-
ur embættinu sl. sjö ár
gaf ekkikostásér.
Þá var Ólafur B. Ólafs-
son kjörinn varaformaö-
ur en Davíð Scheving
Thorsteinsson gaf ekki
kost á sér. Aörir í stjórn
Gunnar J. Friöriksson.
voru kjörnir Ágúst Haf-
berg, Árni Brynjólfsson,
Gísli Ólafsson, Guöjón
Tómasson, Guölaugur
Björgvinsson, Gunnar
Birgisson, Gunnar
Snorrason, Haraldur
Sturlaugsson, Jón Páll
Halldórsson, Magnús
Vigfússon, Sigurður
Helgason, Víglundur
Þorsteinsson og Þórhall-
ur Helgason. Úr stjórn
gengu Brynjólfur Bjarna-
son, Haraldur Sveinsson
og Jón Ingvarsson.
9