Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 48
VEITINGAREKSTUR Er veitingahúsamarkaður- inn orðinn ofmettaður? Texti: Ólafur Jóhannsson. VEITINGAHÚSUM hefur fjölg- að mikiö í Reykjavík og ná- grenni síöustu árin og raunar hefur svipaö gerst í helstu kaup- stööum landsins. Er nú svo komiö aö flestir eru þeirrar skoöunar aö markaöurinn sé orðinn mettaöur, eða hljóti aö veröa þaö innan skamms tíma. Þetta er hins vegar skoöun sem hefur verið uppi undanfarin ár og þrátt fyrir aö fjölmargir hafi taliö aö veitingahúsin væru orð- in allt of mörg, þá hafa stööugt fleiri bæst í hópinn og flest eða öll hafa þau virst ganga, þó auð- vitaö misvel. Nú eru hins vegar ýmis teikn á lofti um þaö aö þessi öra fjölgun veitingahúsa taki brátt enda og jafnvel fari einhver aö heltast úr lestinni, enda er þaö gagnstætt markaðslögmálum aö eftirspurn aukist jafnt og framboöió. Viröist nú sem styttist mjög í þaö aö þessi markaður fari aö ná jafn- vægi, en fróðlegt verður aö fylgj- ast meö því, hvaöa veitingahús leggja upp laupana, en sennilegt er aö slikt fari aö gerast innan tiö- ar. Breyttar venjur fólks i samtölum Frjálsrar verslunar viö fjölmarga einstaklinga hefur þaö komið fram aö ein af ástæö- unum fyrir aukinni eftirspurn neytenda eftir þjónustu veitinga- húsa, séu breyttar venjur fólks. Algengara sé nú en áöur aö bæöi hjón vinni utan heimils og hvorugt hafi tíma til eöa áhuga á aö sinna matseld á heimilinu alla daga. Þvi færist þaö i vöxt aö fólk fari út aö boröa. Enda hefur þaö orðið raunin á aö meö aukinni sam- keþpni veitingahúsa hefur verö farið lækkandi og margir sjá sér hreinlega hag i þvi aö fara út aö borða í staö þess aö kaupa inn til heillarmáltiðar. Þetta er efalaust ein skýringin á aukinni aösókn að veitinga- stööum og þar meö fjölgun þeirra, en fleiri skýringar eru til. Ein er sú aö meö versnandi efna- hag haldi fólk aö sér höndum við fjárfestingar, endurnýji ekki bílinn jafn ört og áður, fari i færri sólar- landaferðir og annað þess háttar og hafi þannig rýmri fjárráö, en bæti sér siðan þetta aðhald upp meö þvi að leyfa sér aö fara oftar út aö borða. Matsölustaöir spretta upp Þaö er athyglisvert aö skoða um hverskonar fjölgun veitinga- húsa hefur veriö aö ræöa síðast- liöin f imm ár og er þá átt viö gerðir þeirra. Skyndibitastaöir hafa sþrottið upp, hamborgarastaðir og pizzustaöir, einnig matsölu- staðir þar sem boöiö er upp á fjölbreyttan og vandaöan mat- seðil en afgreiösla er jafnframt hröö, en verö hins vegar hóflegt. Þá má loks nefna nýjustu „bylt- inguna'* i veitingarekstrinum, en þaö eru knæpurnar eöa „pöbb- arnir“ svokölluöu, en þarerfram- reiddur matur, þó sala áfengis sé aö likindum uþpistaöan i rekstr- inum i flestum tilfellum. Hins veg- ar hefur oröið tiltölulega litil fjölg- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.