Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 20
vörurfrá Evrópu. Meö þessu móti tókst aö viðhalda flutningsmagni, og tryggja afkomu i þessum sigl- ingum. í nóvember 1984 geröi EIM- SKIP breytingar á strandferöar- þjónustu félagsins sem einkum felst i fjölgun viökomuhafna og auknu flutningsrými viö þaö aö MÁNAFOSS var tekinn í þessar siglingar. Frystiflutningar félagsins voru endurskipulagöir i samvinnu viö Sölumiöstöö Hraöfrystihúsanna, og er framkvæmd þeirra breyt- inga nú á lokastigi og farin aö skilaárangri. Jákvæö afkoma EIMSKIPS á árunum 1982 og 1983 geröi mögulegar ýmsar fjárfestingar hjá félaginu. Fjárfestingar i var- anlegum rekstrarfjármunum námu samtals 324,5 milljónum króna. Mest var fjárfestingin i vöruafgreiðslu félagsins i Sunda- höfn og ber þar hæst uppsetn- ingin á nýjum gámakrana. Einnig var komið upp 5.000 rúmmetra frystigeymslu i Sundaskála I og er hún veigamikill þáttur i frysti- flutningakerfi EIMSKIPS. í ársbyrjun 1985 opnaði EIM- SKIP eigin skrifstofu i Rotterdam i Hollandi, en félagið haföi veriö meö markaðsskrifstofu i Rotter- dam frá þvi i ársþyrjun 1983. EIMSKIP festi kaup á hlut i nokkrum fyrirtækjum sem starfa á sviöi nýrra atvinnugreina hér- lendis. Félagiö hefur ennfremur i hyggju að taka þátt i stofnun hlutafélags á sviöi hátækniiön- aöar i samvinnu viö Háskóla is- lands og Félag íslenskra lönrek- enda. Á árinu 1985 er gert ráö fyrir aö flutningsmagn veröi minna en áriö áöur. Vegna þessa og lakrar afkomu ársins 1984, veröur auk- ins aöhalds gætt i öllum rekstri og fjárfestingum, þvi fyrirsjáan- legur er áframhaldandi taprekst- ur félagsins á fyrri hluta þessa árs. Meginverkefni stjórnar og starfsmanna félagsins mun því beinast aö þvi aö snúa þessari þróun viö. Af helstu verkefnum sem unniö veröur aö á næstunni er sala skipanna MÁNAFOSS og DETTI- FOSS. Leitaö veröur eftir stærra skipi til flutninga fyrir stóriöju, ráögerö eru kaup i nýjum gámum auk endurnýjunar á hluta tækja- búnaðar vöruafgreiöslu. í athug- un er hvort hagkvæmt geti verið fyrir félagiö aö ráöast i nýbygginu á einu eöa fleiri skipum til stór- flutninga, og ennfremur stefnir félagiö aö þvi aö taka virkan þátt i uppbygginu nýrra atvinnugreina. Á aöalfundinum fór fram kosn- ing fjögurra manna í stjórn fé- lagsins til tveggja ára. Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður, sem setiö hefur i stjórn félagsins frá árinu 1967 baöst undan end- urkjöri og var Jón Ingvarsson, framkvæmdastjóri kjörinn i hans staö. Endurkjörnir voru í stjórn fé- lagsins til tveggja ára Halldór H. Jónsson, Pétur Sigurðsson og Jón H. Bergs. Af hálfu fjármála- ráöuneytisins var Halldór E. Sig- urösson skipaöuri stjórnina. Endurskoðendur félagsins voru kjörnir Ólafur Nilsson, lög- giltur endurskoöandi og Viglund- ur Möller. Varaendurskoöandi var kjörinn Þorbjörn Jóhannsson, en Sigurbjörn Þorbjörnsson, rik- isskattstjóri, var skipaöur endur- skoöandi af hálfu fjármálaráöu- neytisins. Aö loknum aöalfundi hélt stjórn félagsins fyrsta fund sinn á starfsárinu og skipti þá meö sér verkum þannig: Halldór H. Jónsson, stjórnarfor- maöur. Indriöi Pálsson, varaformaöur. Axel Einarsson, gjaldkeri. Thor R. Thors, ritari. Halldór E. Sigurðsson. Hjalti Geir Kristjánsson. Jón H. Bergs. Jón Ingvarsson. PéturSigurðsson. TÖLULEGT YFIRLIT 1984 1983 1982 1981 1980 SKÝRINGAR Vellul|árhluttall = Veltul|ármunir / skammtimaskuldir Verölag er umreiknað til ársms 1984 miðað við byggmgarvisitolu 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.