Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 23
Búist er viö því að harðna fari á dalnum þegar f ram á haustið kemur. spurður aö því hvort þessi spá hefði gengið eftir. Hann svaraði þvi til að það hefði gerst að nokkru leyti. „Það er ekki vafi á þvi að meiri vinna hefur verið við viðhald á eldri húsum en verið hafði um nokkurt skeið. „Vinnumarkaðurinn hefur kannski nokkuð svarað þessu, en ekki nóg. Að minu viti þyrfti markaðurinn og vinnuaflið aö svara þessari eftirspurn betur en verið hefur hingað til. Á næstunni mun verða meiri áhersla á þessi viðhaldsmál en hingað til, en þó mun þetta ekki verða i verulegum mæli fyrr en seinast á þessu ári eða á næsta ári, vegna þess aö sú áherslubreyting sem verið er að tala um á lánamarkaðinum, kemur ekki til framkvæmda fyrr en einhvern timann á árinu eða á næsta ári og á ég þar við hækkun á lánum til fólks sem er aö kaupa eldri íbúðir. Það er Ijóst að þegar er búið að samþykkja i húsnæð- ismálastjórn breytingar í þessa vegu, en vegna skorts á fjár- magni innan kerfisins er Ijóst að af þessu verður ekki fyrr en síö- ast á þessu ári eöa á því næsta,“ sagði Gunnar. Þrír milljarðar til húsnæðismála Hvaö það fjármagn varðar sem FASTEIGNAMAT RÍKISINS Borgartún 21-105 Reykjavík SKRIFSTOFAN ER OPIN ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL 8 TIL 16. Sími: 84211 BEINIR SÍMAR EFTIR LOKUN: Skrifstofudeild...... 84996 Tæknideild........... 84648 Umdæmadeild.......... 84871 Reykjavíkurumdæmi.... 84784 Reykjanesdæmi........ 84894 Forstjóri............ 84506 Yfirfasteignamatsnefnd. 84487 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.