Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 8
I FRETTUM Forstjóraskipti hjá SH í ár — Kristján Ragnarsson talinn líklegasti arftaki Eyjólfs ísfelds Eyjólfssonar BÚIST er við því að Eyjólfur ísfeld Eyjólfs- son, forstjóri Sölumið- stöðvar hraðfyrstihús- anna, muni láta af því starfi sínu á þessu ári. Þó hefur blaðið fyrir því öruggar heimildir aö Eyjólfur hafi ekki sagt starfinu lausu né heldur hafi honum verið sagt upp. Hins vegar er það almennt álitiö aö hann muni láta af störfum í ár, enda er hann 65 ára gamall. Ýmsir hafa verið nefndir tii sögunnar sem væntanlegir arftakar Eyjólfs. Samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar eru það eink- um þrír menn sem til álita koma, en þeir hafa missterka stöðu innan stjórnar Sölumiöstöðv- arinnar, þó allir njóti þeir mikils trausts sem hæfir einstaklingar á sínu sviði. Þeir þrír sem nefndir hafa veriö eru þeir Kristján Ragnars- son, formaður Lands- sambands ísl. útvegs- manna, Friðrik Pálsson framkvæmdastjóri Sölu- sambands ísl. fiskfram- leiðenda og Brynjólfur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Bæjarut- gerðar Reykjavíkur og stjórnarmaður í SH. Eftir því sem Frjáls verslun kemst næst er Kristján Brynjólfur staða Kristjáns Ragn- arssonar talin sterkust þeirra þriggja manna sem nefndir eru, en staöa þeirra Friðriks og Brynjólfs svipuð. Þá má þess einnig geta aö ýmsir hafa verið orðaðir við starf Eyjólfs og má þar meöal annarra nefna Guömund H. Garðars- son, en samkvæmt heimildum blaðsins mun hann ekki þess fýsandi að gefa kost á sér. Þá má foks geta um aö skipulagsbreytingar eru til umræðu á skipuiagi Sölumiöstöðvarinnar og hefur ráðgjafarfyrirtæki unnið að úttekt á þvi sviði. Er jafnvel talið að forstjóraskipti hjá SH muni tengjast þessum skipulagsbreytingum sem þar með kæmu til framkvæmda í ár. Óvíst um pílagríma- flug Flugleiða í ár Óvíst er hvort af píla- grímaflugi verður hjá Flugleiðum í ár. Svo sem flestum mun kunnugt er tímatal múhammeðstrú- armanna annað en okkar og færist því „pílagríma- tíminn" til árlega og nálgast æ meira aðal annatímann í flugi Flug- leiöa. Undanfarin ár hafa Flugleiðir eingöngu not- að leiguflugvélar til píla- grímaflugsins og voru erlendar áhafnir á þeim vélum. Hins vegar önn- uðust Flugleiöir skipulag flugsins og alla af- greiöslu og tókst það mjög vel. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.