Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 10
I FRETTUM
Tap BUR 9% af tekjum
1984 en 25% árið 1983
TAP varð á rekstri
Bæjarútgerðar Reykja-
víkur á siöasta ári sem
nam, 48,5 milljónum
króna sem nemur 9% af
tekjum, en árið 1983 var
tap fyrirtækisins 141,4
milljónir króna, eða 25%
af tekjum.
Áriö 1983 var höfuð-
stóll fyrirtækisins nei-
kvæöurum 16,7 milljón-
ir króna, en um síöustu
áramót var hann já-
kvæður um 2 milljónir
króna. Þetta kom fram í
ræðu sem Ragnar Júlí-
usson, formaóur útgerö-
arráðs BÚR hélt á borg-
arstjórnarfundi nýlega,
þar sem ársreikningar
BÚR voru tif umræðu.
Ástæöur þessar sagöi
Ragnar vera m.a. þær að
nú skiluðu togararnir um
2 milljónum króna upp í
fjármagnsliöi, en árið
1983 vantaði rúmar 6
milljónir áður en kom að
þeim liðum. Þá skilaöi
fiskvinnslan 65 milljón-
um króna upp í fjár-
magnsliði á síðasta ári
en 50 milljónum árið
1983.
Um áramótin
1983/1984 voru vanskil
fyrirtækisins um 130
milljónir króna, en um
síðustu áramót námu
þau 20 milljónum.
Eurocard býður sérstök
öryggiskort fyrir korthafa
Handhafar Eurokorta
eiga nú kost á svokall-
aöri öryggisþjónustu í
vandamálum sem þeir
kunna að lenda í á er-
lendri grundu. Allir
korthafar fá svokallaö
GESA-kort, en í megin-
dráttum veitir það ferns
konar þjónustu: ráð sem
veitt eru gegnum síma ef
vanda ber að höndum,
læknishjálp er útveguð
en ekki greidd, séð er
um greiðslu sjúkraflutn-
inga, svo og flutning
vandamanna ef korta-
hafi lætur lífið erlendis
og veitt eru tímabundin
peningalán til greiöslu
sjúkra- eða lögfræðiað-
stoðar.
Korthafar greiða ekki
aukalega fyrir öryggis-
TRAVEL ASSISTANCE
GKESA
ASBIBTANCE
1) n / ‘5 Oi o crty^
Telephone COUNTRY CODE AREA CODE 24 hour service
PARIS 33 1 266 02 94
CHICAGO ILL. USA 1 312 454 10 41
SINGAPORE 65 533 36 74
kortið. Á það eru skráð
þrjú símanúmer, í Paris,
Chicago og Singapore,
sem hringja má i ef
vanda ber að höndum.
Síöan er aöstoö veitt í
samræmi við vandamál-
ið.
Rétt er að geta þess
að öryggiskortið kemur
ekki í stað slysaábyrgö-
ar, en er aðeins hugsuð
sem viðbót við hina
hefðbundnu slysatrygg-
ingu.
10