Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 10
I FRETTUM Tap BUR 9% af tekjum 1984 en 25% árið 1983 TAP varð á rekstri Bæjarútgerðar Reykja- víkur á siöasta ári sem nam, 48,5 milljónum króna sem nemur 9% af tekjum, en árið 1983 var tap fyrirtækisins 141,4 milljónir króna, eða 25% af tekjum. Áriö 1983 var höfuð- stóll fyrirtækisins nei- kvæöurum 16,7 milljón- ir króna, en um síöustu áramót var hann já- kvæður um 2 milljónir króna. Þetta kom fram í ræðu sem Ragnar Júlí- usson, formaóur útgerö- arráðs BÚR hélt á borg- arstjórnarfundi nýlega, þar sem ársreikningar BÚR voru tif umræðu. Ástæöur þessar sagöi Ragnar vera m.a. þær að nú skiluðu togararnir um 2 milljónum króna upp í fjármagnsliöi, en árið 1983 vantaði rúmar 6 milljónir áður en kom að þeim liðum. Þá skilaöi fiskvinnslan 65 milljón- um króna upp í fjár- magnsliði á síðasta ári en 50 milljónum árið 1983. Um áramótin 1983/1984 voru vanskil fyrirtækisins um 130 milljónir króna, en um síðustu áramót námu þau 20 milljónum. Eurocard býður sérstök öryggiskort fyrir korthafa Handhafar Eurokorta eiga nú kost á svokall- aöri öryggisþjónustu í vandamálum sem þeir kunna að lenda í á er- lendri grundu. Allir korthafar fá svokallaö GESA-kort, en í megin- dráttum veitir það ferns konar þjónustu: ráð sem veitt eru gegnum síma ef vanda ber að höndum, læknishjálp er útveguð en ekki greidd, séð er um greiðslu sjúkraflutn- inga, svo og flutning vandamanna ef korta- hafi lætur lífið erlendis og veitt eru tímabundin peningalán til greiöslu sjúkra- eða lögfræðiað- stoðar. Korthafar greiða ekki aukalega fyrir öryggis- TRAVEL ASSISTANCE GKESA ASBIBTANCE 1) n / ‘5 Oi o crty^ Telephone COUNTRY CODE AREA CODE 24 hour service PARIS 33 1 266 02 94 CHICAGO ILL. USA 1 312 454 10 41 SINGAPORE 65 533 36 74 kortið. Á það eru skráð þrjú símanúmer, í Paris, Chicago og Singapore, sem hringja má i ef vanda ber að höndum. Síöan er aöstoö veitt í samræmi við vandamál- ið. Rétt er að geta þess að öryggiskortið kemur ekki í stað slysaábyrgö- ar, en er aðeins hugsuð sem viðbót við hina hefðbundnu slysatrygg- ingu. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.