Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 75
Flugið til Austurlanda fjær hefur ætíð verið uppistaðan — segið Robert Arendal markaðsstjóri Corgolux „ALLT frá stofnun Cargolux á árinu 1970 höfum viö haldið uppi miklu flugi til Austurlanda fjær frá Luxemborg og svo er enn. Þaö má segja aö þessar flugleiðir hafi veriö uppistaöan i rekstri félagsins þessi 15 ár sem liðin er frá stofnun þess,“ sagöi Robert Arnedal, markaös- stjóri Cargolux í samtali viö Fjráls verslun. Hann hefur aö- setur í Luxemborg. Robert Arnedal sagöi að i flutn- ingsmagni mætti reikna meö aö flugleiöin milli Luxemborgar og Austurlanda fjær væri með á bil- inu 50—60% af heildarvöruflutn- ingum félagsins. Hins vegar væru tekjurnar eitthvaö hærri hlutfalls- lega á þessum leiðum. Reglubundiö flug „Viðerum meö reglulega þjónustu til Hong Kong, Taiwan og Singapore, auk þess aö þjóna fleiri stööum meö tengiflugum. Þá erum viö meö réttindi til flugs inn til Dubai i Mið- Asiu og þangað er reglulegt flug. Á liðnum árum höfum viö síðan veriö að auka þjónustu okkar Bandarikjunum, auk þess aö fljúga reglulega til nokkurra Afr- ikulanda. Viö sjáum hins vegar ákveönar breytingar veröa á þessu ári i þá veru, að flutningar okkar frá Asiu og Bandaríkjunum muni aukast talsvert á sama tima og samdráttur veröur á flutning- um milli Evrópu og Afriku. Þetta skapst einfaldlega af aukinni eft- irspurn Asíu og Bandarikjunum“. 4—5 ferðir í viku milli Luxemborgar og Austur- landa fjær Aðspuröur um feröatiöni sagöi Robert Arendal aö til og frá Aust- urlöndum fjær væru farnar 3—4 feröir i viku á Boeing 747 þotu og væri jafnan millilent i Dubai og fleiri rikjum. Þegar eftirspurnin er mikil á flutningum frá Asiu eru feröirnar fjórar, en þegar saman dregur yfir sumartimann fækkum viö ferðum niöur í þrjár i viku. Þessu til viöbótar erum viö i góöu sambandi viö China Airlines i Taiwan og félögin eru meö 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.