Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 67
 Farnar eru 4—5 ferðir i viku milli Luxemborgar og Austurlanda fjær inni á markaðslinunum heldur en fjármálunum. „Ef litið er á mennt- un mína og bakgrunn er ég meira inn á fjármálasviðinu. Ég hef sinnt þeim þætti stjórnunar mun meira i gegnum minn starfsferil hjá Salen. Ég hef þvi komið hlut- unum þannig fyrir að hæfir mark- aðsmenn hafa meira sinnt þeim þætti, en ég hef einbeitt mér að fjármálunum. Ákvarðanir byggðar á útreikningum Eru ákvarðanir þinar við stjórn- un fyrirtækisins meira byggðar á tilfinningu en á hörðum útreikn- ingum. „Ákvarðanir þurfa að mínu viti að vera teknar með hliðsjón af ákveðnum útreiknuðum forsend- um. Þaö er ekki farsælt að taka ákvarðanir einvörðungu útfrá til- finningu, en þvi er hins vegar ekki að neita að samfara þvi að öðlast reynslu í ákveðnu starfi færöu ákveðna hluti á tilfinning- una og tilfinningin kemur þar inn viö ákvarðanatöku". Starfsmenn frá 26 þjóðlöndum Sten Grotenfelt var inntur eftir fjölda starfsmanna hjá Cargolux en þeim var fækkað verulega samfara erfiöleikum fyrirtækis- ins. Ennfremur var hann spurður um þátt 'lslendinga. „Hjá okkur starfar fólk frá 26 þjóðlöndum. Hér i Luxemborg eru starfsmenn eitthvað á fjórða hundraðið, en auk þess starfa liðlega 100 starfsmenn i öðrum löndum, þannig að heildarstarfsmanna- fjöldi er eitthvað á fimmta hundraðið. Hvað islendingana áhrærir þá eru þeir mest i störfum sem flugliðar og i viðhaldi. Þeir telja um 20% starfsmanna. Þeim hefur fækkaö verulega í gegnum tíðina i öðrum störfum. Þó eru nokkrir þeirra i stjórnunarstöðum hjá fyrirtækinu. Án þess að ég hafi nákvæmar tölur þá held ég að Islendingar séu hreinlega í meirihluta flugliða félagsins". Hagnaöur 1984 og 1985 Eins og kom fram i upphafi samtalsins við Sten Grotenfelt var rekstur Cargolux réttum megin við strikiö á liðnu ári. Hann var inntur nánar eftir fjár- hagsstöðu fyrirtækisins. „Þaö Boeing 747 vélar eru notaðar i mestallt reglubundið flug. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.