Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 94
auknum hita, þrýsting og mekan-
isku álagi.
Straumhvörf uröu í efnistækni-
legum rannsóknum í siðari
heimsstyrjöld. Aöferöir viö útveg-
un nýrra efna m.a. til smiöi véla og
áhalda fólust fyrst og fremst i leit
aö heppilegum efnum meö aukn-
um skilningi á eöli og innri gerö
efna og bættri mælitækni breytt-
ist þetta og nú er svo komið, aö
efni eru beinlinis hönnuö fyrir
tiltekin notkunarsvið.
Efni eru flokkuð á ýmsa vegu
en innan efnistækninnar eru yfir-
leitt nefndirfjórirflokkar:
1) Málmarog melmi
2) Keramik
3) Fjölliöur (e. polymers)
4) Samsetningar (e. compo-
sites)
Hér er um aö ræöa „byggingar-
efni“ i viðtækustu merkingu, þ.e.
efni, sem eru á föstu formi viö
eðlilegar aðstæöur og nýtast viö
hönnun og smiöi áhalda, tækja og
mannvirkja.
Auknar kröfur nútimans um
meiri hraöa, meiri endingu og
betri orkunýtingu eru aö sjálf-
sögðu allt kröfur um betri efni.
Þessum kröfum leitast nútíma
efnistækni viö aö svara. Raf-
eindatækni kemur hér mjög við
sögu, en stór hluti þeirra efna,
sem notuö eru i rafeindaiönaöi,
t.d. rásir, seguldiskaro.fi. eru svo-
kallaö hátæknikeramik.
Hátækniiönaöur er hugtak,
sem mjög bryddar á i pólitiskri
umræöu, þótt það sé ekki skil-
greint nánar. Öllum er væntan-
lega Ijóst, aö framleiösla á há-
tækniafurðum, svo sem keramiki
eöa samsetningum, verður ekki
hafin eingöngu af þvi aö pólitískur
vilji sé fyrir hendi. Þekking á
þessum sviöum er sá grundvöllur,
sem byggja þarf á. Iðngreinar
sem þessar eru hvorki mjög orku-
frekar né sérlega mannaflafrekar,
en þær krefjast mikillar þekking-
ar. Þaö þarf aö leggja aukna
áherslu á menntun á þessu sviöi
hérlendis. Búa þarf rannsókna-
stofnanir þeimm tækjakosti, sem
nauðsynlegur er til aö geta
stundað alvörurannsóknir. Efnis-
tækni er tvimælalaust eitt þeirra
sviöa, sem vanrækt hefur veriö en
viö ættum aö leggja aukna
áherslu á. Ennfremur þarf aö
finna skjótvirkar leiöir til aö koma
þekkingu stofnana til atvinnulifs-
ins og jafnframt aö hvetja fyrir-
tæki til aö taka aukinn þátt i rann-
sóknar- og þróunarstarfi á þessu
sviöi.
Leggja
þarf aukna
áherslu
ámenntun
í hátækni
iðngreinum
Uppbygging þekkingar og aö-
stööu tekur tima og kostar fé. Þvi
öflugri sem stuðningur viö þessa
starfsemi veröur og skilningur á
henni meiri, þeim mun skjótari
árangurs er aö vænta. Hann mun
skila sér i nýjum framleiöslu-
möguleikum fyrir islenskan iönaö
og betri lifskjörum i landinu. Hér
er um að ræöa sviö, þar sem
búast má viö öörum vexti og mik-
illi verömætasköpun.
íslendingar eru fáir, sem hefur
þaö i för meö sér, aö auðveldara
er aö gera breytingar á þjóðfélagi
okkar en viðast hvar annars staö-
ar. Viö þörfnumst þjóðarsáttar,
sem byggist á sanngirni og heil-
brigöri skynsemi. Viö þurfum aö
láta af öfund og dýrkun meðal-
mennskunnar. Viö sameinumst
aldrei um skiptingu á bragðvondri
köku sem stendur i staö eöa fer
minnkandi. Viö getum hins vegar
sameinast um skiptingu á köku,
sem er góö á bragðið og fer
stækkandi. Viö skulum hætta aö
leggja steina i götu hvers annars
en styöja þess í staö við bakið
hvert á ööru. Viö skulum skapa
umhverfi, sem leiöir til framfara,
leggja niöur úrelt fyrirkomulag á
mörgum sviðum þjóölifsins og
skapa þjóðfélag, sem viö getum
verið hreykin af. Þjóöfélag þar
sem allir þjóöfélagsþegnarnir,
hvar sem þeir búa á landinu, geta
fengiö verkefni viö sitt hæfi. Viö
skulum tryggja aö ekki fari fyrir
okkur eins og mörgum erlendum
þjóöum, aö upp risi tvær stéttir,
önnur vinnandi en hin atvinnu-
laus. Ef þetta er gert er ég sann-
færöur um, aö möguleikar islend-
inga eru óþrjótandi. Alltof mikið
hefur veriö talaö og of litið hefur
gerst. Nú þarf aö veröa breyting á
því.
90
í