Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 61

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 61
vera i þessum málum um þessar mundir aö erfitt væri aö segja á þessu stigi hvort einhver stór- markaðanna liöi undir lok. Of margir? Nokkrirforráöamenn stórmark- aöa sögöu þá vera oröna of marga. Greinilegt væri aö þörf ibúa höfuðborgarsvæðisins fyrir stórmarkaöi væri þegar fullnægt. Óliklegt mætti telja aö allir þessir markaöir þrifust til frambúöar. Aukning á verslunarrými heföi veriö þaö mikil og hröö undan- farin misseri aö einhver markaö- urinn hlyti aö liöa undir lok. Fólki heföi litið fjölgaö og ekki boröuöu menn meira en áöur og þvi væri þessi aukning langt umfram þörf- ina. Aörir voru bjartsýnni. Töldu þeir verslunarmátann hafa breyst á þann veg að menn sæktu mun meira i stórmarkaði en áöur. Auk- in samkeppni heföi leitt til lægra vöruverðs og þaö hlytu neytendur aö spyrja um fyrst og fremst, enda eyddu menn nú meiri tima en áöur i verðsamanburð til aö geta gert hagstæö innkaup. En aörir telja aö smám saman veröi samkeppnin hörðust milli tveggja verslunarstaöa í Reykjavik: Verslunarkjarnans i Mjóddinni og annars kjarna í Kringlumýrinni. I Mjóddinni er ris- inn markaður Viöis og þar veröa fjölda margar aörar verslanir og þjónustufyrirtæki þegar svæöiö er fullbyggt. Á sama hátt verður i Kringlumýri fjöldi verslana ásamt stórmarkaöi Hagkaups. Þannig eru þessir staöir um margt svip- aðir, góö afkoma og góö bila- stæöi væru fyrir hendi á báðum stööum. Ólíklegt er þó aö svo veröi. Stórmarkaöirnir keppast um fólk- iö og laða þaö til sin á marga vegu. Gæti þeir þess aö standa sig i verðsamkeppni og vöruúrvali þá er þeim tæpast hætta búin, en þar verður þó ýmislegt annaö aö komatil. Þung fjárfesting Nýjar verslanir eiga undir högg aö sækja, þvi auk þess aö standa ferkantaóir kúptir bliki ÞAK PLAST KUPLAR íslensku þakkúplarnir frá Vogi hf. hafa fyrir löngu sannað giidi sitt í stríði við hina óblíðu veðráttu íslands. Nú getum við boðið eftirfarandi stærðir þakkúpla í álrömmum með dags fyrirvara, eða sett þá i plötu sem þú kemur með til okkar: 120 x 120 cm 100 x 100 cm 90 x 210 cm 90 x 90cm 80 x 80 cm 70 x 100 cm 40x 60 cm 55 x 90 cm Hringkuplar, pyramidar, bila- og bataglugga- sett, sem og öll önnur sérsmiði er unnin eftir öskum þinum innan viku frá staðfestri pöntun. Vinsamlega hafið samband við sölumann okkar í síma 45285 og kannið verð, gæði og greiðsluskil- mála. Auðbrekku 2, Kópavogi Símar: 40340 og 45285
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.