Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 73
CARGOLUX Um 65% tekna eru af flug- leiðinni til Austurlanda fjær — segir Sigmar Sigurðsson framkvæmkastjóri Asíusvæðis Cargolux CARGOLUX hefur um langt árabil stundaö umfangsmikið flug milli Evrópu og Austurlanda fjær, þá ekki síst til og frá Hong Kong. Forstöðumaður Cargolux á þessu svæöi með aðsetri í Hong Kong er ungur íslendingur Sigmar Sigurðsson. Er Frjáls verzlun ræddi við hann á dögun- um á skrifstofu sinni eystra var hann fyrst spurður um að- dragandann að því að hann réöst til félagsins eftir að hafa starfaö hjá Flugleiðum um ára- bil. „í ársbyrjun 1979 fluttist ég ásamt fjölskyldunni til Luxem- borgar og hóf störf hjá Cargo- lux. Starf mitt fólst i því að skipuleggja farmgjöld og reglur þar aö lútandi. Ég gegndi þessu starf i um eins árs skeið en fór þá inn á markaðskönnunarmál fyrir fyrirtækið í Bandaríkjunum, en þetta var áður en flug félagsins hófst milli Evrópu og Bandaríkj- anna. Eftir um hálfs árs starf var mér síðan boðin staða sölu- stjóra Cargolux í Hong Kong fyrir Asíu og Kyrrahafssvæðið. Þessu starfi gegndi ég i um tvö ár“. Miklar breytingar „Þaö urðu síðan miklar breyt- ingar á yfirstjórn fyrirtækisins og almennt á starfseminni i Luxem- borg um áramótin 1982/1983 var mér boðin staöa framkvæmda- stjóra svæðisins, ásamt þvi aö sinna markaðs- og sölumálum. Um er að ræöa svæðið frá Japan og Austur-Asíusvæöið, Singa- pore, Malasia og Thailand og þaðan niður til Ástraliu. Cargolux er siðan meö eigin skrifstofur i Tokyo, Seoul, Taipai, Singapore, Kuala Lumpur, Manila, Sydney og siðan svæöisskrifstofuna hér i Hong Kong". Starfsmenn í Asfu 70—80 Aðspurður sagði Sigmar að undir hans stjórn störfuðu nú um 30 starfsmenn í Hong Kong. „Siðan starfa 11 starfsmenn i Tokyo, liölega 20 starfsmenn eru á vegum félagsins i Taiwan, 9 starfsmenn eru í Singapore, 3 starfsmenn i Kuala Lumpur, 2 starfsmenn i Sydney, 2 starfs- menn á Manila og i Seoul eru 4 starfsmenn. Annars má segja að starfsmennirnir hér eystra séu á bilinu 70—80 eftir árstimum". Cargolux skiptir starfsemi sinni niður i 3 meginsvæði og sagði Sigmar að það væri að mestu leyti eftir alþjóölegum reglum þar að lútandi. „Alþjóða- samtök flugfélaga hafa deilt heiminum niður i þrjú megin- svæöi. Svæöi 1 er Norður- og Suður-Amerika, svæði 2 er siöan Evrópa, Mið-Austurlönd og Afr- ika, og loks er svæði 3 sem er Asía frá Pakistan og austur úr og allt Kyrrahafið. Það má segja að viö skiptum starfsemi okkar upp i samræmi viö þetta“. Sigmar var inntur eftir tekju- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.