Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Page 70

Frjáls verslun - 01.10.1986, Page 70
100 stærstu FISKVINNSLA OG ÚTGERÐ Hér koma tveir náskyldir listar saman. Á þeim eru fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki. Sá síðarnefndi, út- gerðarlistinn, er að mestu yfir hrein útgerðarfyrirtæki. Einkenni þess lista eru miklar launagreiðslur að meðaltali til hvers starfsmanns. Er það óbreytt ástand frá fyrri árum. Aðeins þrjú af þessum útgerðarfyrir- tækjum eru á aðallistanum. Fyrrtaldi listinn, sem er yfir fyrirtæki í fiskvinnslu er mun blandaðri. Mjög mörg þessara fyrirtækja reka einnig útgerð fiskiskipa og öll þau stærstu að undan- teknum Sildarverksmiðjum ríkisins. Stór hluti þessara fiskvinnslufyrirtækja eru á aðallista. Athyglisverð þróun og breytingar, sem orðið hafa í þessari atvinnugrein, kemur aðeins að hluta fram á listanum. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, sem hætti starfsemi árið 1985, er neðarlega á listanum. Hvaleyri hf., félagið, sem keypti mest af fyrri eignum BÚH. er einnig neðarlega á listanum þar sem starfsemi þessi fór lítið af stað fyrr en í lok ársins 1985. Nýtt fyrirtæki, Grandi sf., kemur nú inn á listann í fyrsta skipti, með 69 starfsmenn. Þetta er eins og kunnugt er, arftaki Bæjarútgerðar Reykjavíkur og Isbjarnarins hf. Þetta nýja félag var aðeins í rekstri síðustu vikur ársins. BÚR og ísbjörninn hf. eru enda framarlega á listum ársins 1985. Þau voru líka í fullum rekstri alveg til þess dags, sem Grandi sf. yfirtók rekstur þeirra. Hið ágæta fyrirtæki Útgerðarfélag Akureyringa hf., er langstærst, þegar litið er til mannafla í þessum flokki fiskvinnslu og útgerðarfyrirtækja. Aðeins fyrir- tæki, sem reka loðnubræðslur einvörðungu eða með öðrum rekstru sínum eru með hærri veltu en Útgerðar- félag Akureyringa hf. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. 1% f.f.á Bein- laun millj. króna Breyt. i% f.f.á Meöal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á Velta millj. króna Breyt. i% f.f.á Röð á aöal- lista Útgerðarfélag Akureyringa hf. 460 12 263,4 51 572 35 878,0 39 40 Síldarvinnslan hf. 319 -2 226,4 49 709 52 978,0 62 35 Einar Guðfinnsson hf. 266 -17 179,5 40 675 70 917,5 29 36 Bæjarútgerð Reykjavíkur 261 -28 166,9 5 639 47 515,4 -7 65 Meitillinn hf. Þorlákshöfn 222 -6 113,9 37 514 46 372,0 18 95 Miðnes hf. og Keflavík hf. 210 42 132,2 164 629 86 499,9 21 67 Haraldur Böðvarsson & Co. hf. 206 2 117,5 40 570 37 461,3 34 74 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 188 -13 82,5 38 438 59 325,6 20 110 ísbjörninn hf. 178 -20 112,7 15 631 43 501,3 29 66 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 177 - 111,9 47 633 47 755,3 167 49 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. 173 -12 145,5 52 843 71 605,1 34 54 Síldarverksmiðjur ríkisins 169 9 105,9 77 625 62 1452,5 92 24 Norðurtangi hf. ísafj. 163 -8 92,1 31 564 43 433,6 48 82 Þormóður Rammi hf. 151 8 93,8 62 620 49 334,1 57 104 Hraðfrystistöðin hf. Reykjavík 151 -6 92,4 44 611 53 319,9 51 111 Tangi hf. Vopnafirði 150 3 70,0 46 468 42 284,1 17 123 Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum 147 -26 76,9 28 522 73 333,1 18 105 Glettingur hf. Þorlákshöfn 144 24 87,1 66 605 34 - Búlandstindur hf. Djúpavogi 140 -4 74,7 34 534 40 - Fiskiðjan hf. Vestmannaey 139 -14 72,7 37 524 60 296,1 25 117 íshúsfélag ísfirðinga hf. 134 -15 55,5 13 414 34 231,0 12 146 Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. 131 -7 75,3 30 574 39 254,8 10 135 Hraðfrystihús Stokkseyrar 125 12 62,7 94 500 73 - Hraðfrystihús Patreksfjarðar hf. 122 -1 63,2 40 520 42 221,1 - 150 Freyja hf. Suðureyri 118 -10 53,5 32 454 48 211,1 - 156 Sjólastöðin hf. Hafnarf. 118 38 73,5 138 624 73 - ísfélag Vestmannaeyja hf. 117 -21 60,3 26 515 60 272,3 18 127 Þorbjörn hf. 111 1 64,8 51 584 49 240,3 16 141 Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. 108 4 51,4 46 477 40 206,9 - 157 Heimaskagi hf. Akranes 106 13 46,3 22 439 8 - Fiskanes hf. Grindavík 101 - 71,7 41 707 41 356,8 54 98 Hraðfrh. hf. Hnífsd. og Miðfell hf. 96 - 63,5 - 664 - 261,0 - 130 *— ATVINNUGREINALISTI 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.