Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR Ásgeir Eiríksson. BÍLAUMBOÐIÐ HF.: ASCEIR EIRIKSSON FRAMKVÆMDASTIÓRI ÞJOÐVIUINN HUÓP Á SIG Bílaumboðið hf. hefur tekið við umboðum fyrir BMW og Renault bifreið- ar og er tekið til starfa. Félagið var stofnað fyrir skömmu og er í eigu Véla & þjónustu hf. sem eiga 60% hlutafjár og Gunnars Birgissonar verkfræðings en hann og fyrirtæki á hans vegum eiga tæp 40% Bílaum- boðsins hf. Auk þess eru nokkrir einstaklingar með smáhluti. Hlutafé er alls 48 milljónir króna. Stjórn Bílaumboðsins hf. er skipuð þeim Ólafi G. Sigurðssyni endurs- koðanda sem er formað- ur, Pétri Óla Péturssyni, Gunnari Birgissyni, Bjarna Sighvatssyni og Karli Sighvatssyni. Asgeir Eiríksson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri fyrirtækis- ins en hann starfar nú sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri hjá Lind hf. Hann hefúr áður starf- að í hagdeild Iðnaðar- bankans og sem fjármál- astjóri Vörumarkaðarins hf. Asgeir segir að þeir hafi þegar sett sér þau markmið að ná 2% af bifr- eiðamarkaðnum fyrir hvort umboð eða 4% alls. Þess má geta að fjöldi innfluttra bíla til landsins á sl. ári nam um 16000 bílum. Ríkisstjórnin íhugar að koma á fót umhverfis- ráðuneyti eins og kunn- ugt er. En menn eru hreint ekki á eitt sáttir um hvar því skuli komið fyrir. Tveir krataráðherrar bít- í kjölfar þess að Kaup- þing hf. birti auglýsingu í blöðunum um rekstur sinn og afkomu á árinu 1988 hljóp Mörður Árna- son, ritstjóri Þjóðviljans, eftirminnilega á sig. Hann réðist á fyrirtæk- ið í leiðara fyrir að skila hagnaði! Viðhorf cif þessu tagi sýna ótrúlega þröngsýni - einkum þegar þau eru viðr- uð á ofanverðri 20. öld. Kaupþing hf. hefur ásamt fieirum haft for- göngu um að koma á frjálsum fjármagnsmark- aði hérlendis, sem aukið hefur samkeppni innláns- fyrirtækja, hækkað raun- vexti sparifjár og aukið sparnað. Pétur Blöndal. ast um yfirráð yfir þess- um málaflokki. Skýringin er sögð sú að hjá Norður- landakrötum þyki afar fínt að hafa með umhverf- ismál að gera. Jón Sigurðsson er sagður vilja tengja um- Þá kröfu verður að gera til þessara fyrirtækja að þau séu vel rekin, skili hagnaði og byggi upp öfl- uga eiginfjárstöðu. Með því eykst öryggi þeirra sem eiga viðskipti við fyrirtækin. Að birta opinberlega upplýsingar um rekstur og afkomu fyrirtækisins, eins og Kaupþing hf. gerði, er til fyrirmyndar og full ástæða er til að fagna því. Það ætti að vera krafa upplýsinga- þjóðfélagsins að svona sé að verki staðið í fyrir- tækjum sem snerta jafn viðkvæma hagsmuni al- mennings og ávöxtun sparifjár er. Kaupþing hf. er í eigu 9 sparisjóða sem eiga 49% hlutafjár og Péturs H. Blöndal, framkvæmda- stjóra félagsins, sem á 51% hlutafjárins. Minni- hlutinn skipar meirihluta stjórnar, þá Baldvin Tryggvason, Jónas Reyn- isson og Geirmund Krist- insson. Fulltrúar meiri- hluta hlutafjár í stjórn- inni eru prófessorarnir Þorkell Helgason og Þor- valdur Gylfason sem er stjórnarformaður. hverfismálin iðnaðarráð- uneytinu en Jóhanna vill fá þau með félagsmálar- áðuneytinu. Þessu til við- bótar er sá möguleiki að tengja þau samgönguráð- uneytinu. KRATAR VILJA UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.