Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 15
Unnt er að efna til sameiningar tveggja aðila sem báðir standa vel að vígi þar sem góð rök eru fyrir því að aukin hagkvæmni stærri rekstrarein- inga skili betri afkomu og sterkara fyrirtæki. Oft nægir að annar aðilinn standi vel að vígi. Hagkvæmni getur engu að síður aukist svo mikið að fyrirtæki sem stendur höllum fæti standi ekki í vegi fyrir því að árangur náist af sameiningunni. Tvö fyrirtæki sem mætt hafa andstreymi og ákveða að sameina krafta sína geta náð ár- angri svo fremi að nógu snemma sé gripið til aðgerða. HALTUR LEIÐIR BLINDAN En það er útbreiddur misskilningur að sameining vonlausra fyrirtækja sé einhver lausn. Hér skiptir tímasetn- ing mjög miklu máli, þ.e. að gripið sé í taumana áður en allt er komið í kalda kol. Það sannast í þessu eins og mörgu öðru að lítt stoðar að haltur leiði blindan. Hér skal þó áréttað að í langflestum tilvikum eru sameiningar fyrirtækja 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.